Sólin Sólin Rís 03:03 • sest 23:58 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:16 • Síðdegis: 19:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:14 • Síðdegis: 13:17 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Hvenær gat orðið frændi merkt vinur?

Hvenær gat orðið frændi merkt vinur?

Í heild hljóðaði spurningin svona:Hvenær gat orðið frændi merkt vinur? Gat það haft þessa merkingu á 18. og 19. öld? Orðið frændi var í fornu máli notað um nána ættingja eins og bróður eða son en einnig um vin. Það á sér skyld orð í Norðurlandamál ...

Nánar

Vísindadagatal 30. júní

Vísindasagan

Kelvin lávarður

1824-1907

Kelvin lávarður

Breskur eðlisfræðingur og verkfræðingur, vann m.a. mikið að varmafræði og grunnlögmálum hennar. Einingin um alhita, kelvín, er kennd við hann.

Dagatal hinna upplýstu

Poppkorn

 Poppkorn

Poppkorn er gert úr sérstöku vatnsríku afbrigði af maís. Það hefur verið þekkt í Vesturheimi í þúsundir ára. Í Mexíkó hafa fundist 80.000 ára gömul steingerð frjó af korni, sem er náskylt poppkorni. Poppmaís ‚poppast‘ vegna þess að við hitun breytist vatn í honum í gufu. Sterkjan í maísnum ummyndast og baunin ‚poppast‘ þegar húðin springur og sterkjan þenst út.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Ólafur Rastrick

1969

Ólafur Rastrick

Ólafur Rastrick er dósent í þjóðfræði við Félags- og mannvísindadeild HÍ Hann hefur lagt stund á rannsóknir á menningarsögu og þjóðfræði nítjándu og tuttugustu aldar. Meðal viðfangsefna hans má nefna rannsóknir á menningarpólitík, menningararfi, líkamsmenningu og ómenningu.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Metaðsókn að Vísindavef HÍ árið 2021

Samkvæmt vefmælingu Matomo heimsóttu 3 milljónir og 69 þúsund gestir Vísindavefinn árið 2021[1] og hafa notendur aldrei verið fleiri. Árið áður voru heimsóknir 2,9 milljónir og aukningin milli ára er því um 4,5%. Flettingar jukust um 5,3% milli ára. ...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=