Í heild hljóðaði spurningin svona:Hversu mikið af upptökum frá Ríkisútvarpinu hafa glatast í gegnum tíðina? Hvað er það helsta sem hefur glatast? Á tímarit.is má skoða alla útgefna dagskrá Ríkisútvarpsins frá upphafi útsendinga. Til þess að svara ...
Sjá nánarVísindadagatal 18. nóvember
Vísindasagan
Tychó Brahe
1546-1601
Danskur stjarnfræðingur, færasti stjörnuathugandi á sinni tíð, rannsakaði m.a. halastjörnur og sprengistjörnur og styrkti sólmiðjukenninguna, sem hann var þó andvígur.
Dagatal hinna upplýstu
Negull
Negull er krydd úr þurrkuðum blómhnöppum negultrésins. Hann er eitt þekktasta krydd veraldar og fyrr á öldum var hann einokunarvara Portúgala og Hollendinga. Hann er ýmist notaður malaður eða heill. Negull er notaður í bakstri og í ýmsa austurlenska rétti, svo og til að krydda ýmsa kjötrétti. Negull er ilmríkur og sums staðar er hefð að stinga negulnöglum í appelsínu og hengja upp fyrir jólin.
Íslenskir vísindamenn
Sigríður Matthíasdóttir
1965
Sigríður Matthíasdóttir er sjálfstætt starfandi fræðimaður. Rannsóknir hennar spanna allvítt svið innan sagnfræðinnar en hún hefur meðal annars fengist við sögu íslenskrar þjóðernisstefnu, háskólasögu og sögu íslenskra vesturferða með áherslu á sögu kvenna.
Vinsæl svör
Hvenær er fyrsti sunnudagur í aðventu í ár? Er aðfangadagur talinn með?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvenær var orðið gjálífi fyrst notað og hver er uppruni orðsins?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er asbest og af hverju er það hættulegt heilsu manna?
Getið þið útskýrt framhlaup jökla?
Hvenær er fyrsti sunnudagur í aðventu í ár? Er aðfangadagur talinn með?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvenær var orðið gjálífi fyrst notað og hver er uppruni orðsins?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er asbest og af hverju er það hættulegt heilsu manna?
Getið þið útskýrt framhlaup jökla?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvenær er fyrsti sunnudagur í aðventu í ár? Er aðfangadagur talinn með?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Eru þekkt dæmi um aðra íslenska fjöldamorðingja en Axlar-Björn?
Hver er hættulegasta geitungategund í heimi?
Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fengið þannig fleiri birtustundir yfir daginn?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Eru kynin bara tvö?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Önnur svör
Hvað er gervigreind?
Hvað er blóðtappi og hvernig myndast hann?
Hvað er vetnisperoxíð, í hvað er það helst notað og hvar er hægt að nálgast það?
Hvað er fyrirbærafræði?
Hvað er lungnaþemba og hverjar eru afleiðingar hennar?
Hver eru einkenni járnskorts?
Hvers vegna myndast magasár?
Hverjir eru lögbundnir frídagar okkar Íslendinga?
Hvaða mánaðanöfn voru notuð samkvæmt gamla íslenska tímatalinu og yfir hvaða tímabil náðu þau?
Hvað er persónuleikaröskun?
Eru til margar tegundir af refum á Íslandi og hverjar eru þær?
Hvað er sjálfsofnæmi?
Hvað hefur gosið oft á Reykjanesskaga síðan 2021 og hversu stór hafa gosin verið?
Af hverju svitna sumir menn um nætur?
Hver eru 5 hæstu fjöll Íslands?
Hvað er fasismi?
Hvað hefur vísindamaðurinn Egill Skúlason rannsakað?
Hver eru helstu einkenni krabbameins í blöðruhálskirtli?
Hvaða sandhraukar eru þetta sem ég sé í fjörunni í Nauthólsvík þegar ég fer í sjósund?
Hvað er EBITDA fyrirtækja og hvernig er hún reiknuð út?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Er einhver munur á því að vera skrítinn eða skrýtinn?
Hvað er persónuleikaröskun?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Vísindafréttir
Gervigreind og vísindamiðlun — 25 ára afmælismálþing Vísindavefsins
Verða háskólar óþarfir með tilkomu gervigreindar? Getur gervigreindin tekið að sér að skrifa svör við spurningum á Vísindavefinn? Er hægt að treysta gervigreind? Hversu góð er gervigreindin í íslensku og hvernig er hægt að mæla það? Hvað eru gríðargö...
Nánar