Öll spurningin hljóðaði svona: Hvers vegna afneita margir loftslagsbreytingum af mannavöldum þegar 97% vísindamanna eru sammála um að þær eigi sér stað? Það er ekki rétt að margir afneiti loftslagsbreytingum af mannavöldum, að minnsta kosti ekki hér á landi og í þeim löndum sem við berum okkur helst saman við. Samkvæmt Umhverfiskönnun Gallup sem gerð var 2018 telja eingöngu 0,9% landsmanna að loftslagsbreytingar séu ... Nánar
Sendu inn spurningu
Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Svar dagsins
Tölfræði
Mikið lesin
- Hvers vegna afneita margir loftslagsbreytingum af mannavöldum?
- Hvort kemur Kertasníkir til byggða aðfaranótt aðfangadags eða jóladags?
- Hvað eru margir metrar á sekúndu í einum hnút, þegar mældur er vindstyrkur?
- Hvenær var byrjað að setja skóinn út í glugga og hvaðan kemur sá siður?
- Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
- Er mikill munur á vindhraða í lægðum sem koma yfir Ísland og fellibyljum sem ganga yfir Ameríku?
- Hvað eru 10 m/s mikið í km/klst, og hver eru tengslin við gömlu vindstigin?
- Hvað er gyllinæð og hvernig er hægt að losna við hana?
- Hvar er hægt að finna flóðatöflu á Netinu?
- Hvað er berkjubólga?
Minna lesin
- Hvað er fjölblöðrueggjastokkaheilkenni?
- Af hverju pissar maður blóði?
- Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
- Hvaða rakastig er æskilegt að hafa innandyra og hvað er það vanalega hér á Íslandi?
- Hvað er Asperger-heilkenni?
- Hvað er kossageit og hvernig smitast hún?
- Getur kona haft blæðingar þó að hún sé ófrísk?
- Hvað er fjörfiskur og hvað er til ráða?
- Hver er munurinn á mandarínum og klementínum?
- Hver er Stephen Hawking og hvert er hans framlag til vísindanna?
Vísindafréttir
Vísindavefur Háskóla Íslands hlýtur viðurkenningu Íslenskrar málnefndar
Vísindavefurinn hlaut viðurkenningu Íslenskrar málnefndar fyrir vel unnin störf á sviði málræktar á Málræktarþingi sem fram fór í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins 26. september. Íslensk málnefnd hefur starfað í 55 ár og hefur það hlutverk að veit... Nánar
Málstofan
Hafís í blöðunum 1918. I. Janúar
Veðurfari frostaveturinn 1918 er lýst rækilega í svari Trausta Jónssonar veðurfræðings við spurningunni Hvað olli frostavetrinum mikla 1918? og í tveimur greinum Sigurðar Þórs Guðjónssonar, áhugamanns um veðurfar: Frostaveturinn mikli 1918 og Fyrir h... Nánar
Vísindadagatalið
Sigurður Magnús Garðarsson
1967
Sigurður Magnús Garðarsson er prófessor í umhverfis- og byggingarverkfræði við HÍ og forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs skólans. Sérsvið hans er umhverfisverkfræði með áherslu á straumfræði og vatnafræði.