Öll spurningin hljóðaði svona: Hvað þýðir orðið negri? Hvaðan kemur það í íslensku og hversu gamalt er það í málinu? Fyrst verður litið á síðari hluta spurningarinnar, það er um uppruna og aldur orðsins negri í íslensku. Síðan verður fjallað um merkingu orðsins og varað við notkun þess. Uppruni Orðið negri er tökuorð úr dönsku, það er íslensk útgáfa af danska orðinu Nánar
Sendu inn spurningu
Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Svar dagsins
Tölfræði
Mikið lesin
- Hvers vegna afneita margir loftslagsbreytingum af mannavöldum?
- Hvað er Golfstraumurinn?
- Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
- Hvað er millirifjagigt?
- Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
- Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
- Hvað getið þið sagt mér um jólasveina?
- Hvort kemur Kertasníkir til byggða aðfaranótt aðfangadags eða jóladags?
- Hvað er berkjubólga?
- Hvernig lýsir botnlangabólga sér?
Minna lesin
- Hvert er hlutverk skjaldkirtilsins?
- Hvernig er málfræðilega réttast að hlakka til?
- Hvað mengar eitt álver mikið í samanburði við bíl?
- Er hægt að taka greindarpróf á netinu og ef svo er á hvaða síðum?
- Hvað veldur baugum undir augum og hvernig losnar maður við þá?
- Hvaða einkenni fylgja skorti á B-12 vítamíni?
- Hvort er réttara að segja og rita pylsa eða pulsa?
- Hvað er hægt að segja um Egyptaland?
- Hvað er framlegð?
- Hvað er „að komast í hann krappan“?
Vísindafréttir
Vísindavefur Háskóla Íslands hlýtur viðurkenningu Íslenskrar málnefndar
Vísindavefurinn hlaut viðurkenningu Íslenskrar málnefndar fyrir vel unnin störf á sviði málræktar á Málræktarþingi sem fram fór í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins 26. september. Íslensk málnefnd hefur starfað í 55 ár og hefur það hlutverk að veit... Nánar
Málstofan
Hafís í blöðunum 1918. I. Janúar
Veðurfari frostaveturinn 1918 er lýst rækilega í svari Trausta Jónssonar veðurfræðings við spurningunni Hvað olli frostavetrinum mikla 1918? og í tveimur greinum Sigurðar Þórs Guðjónssonar, áhugamanns um veðurfar: Frostaveturinn mikli 1918 og Fyrir h... Nánar
Vísindadagatalið
Davíð Ólafsson
1971
Davíð Ólafsson er aðjúnkt í menningarfræði við Íslensku- og menningardeild HÍ. Rannsóknir hans hafa einkum beinst að virkni bóklegrar miðlunar út frá sjónarhóli hversdagsmenningar og hugmyndum um atbeina og iðkun.