Sólin Sólin Rís 05:14 • sest 21:49 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:18 • Sest 18:26 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:50 • Síðdegis: 13:35 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:05 • Síðdegis: 19:56 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Duga taugrímur til að verjast COVID-19?

Duga taugrímur til að verjast COVID-19?

Á Vísindavefnum hefur áður verið fjallað sérstaklega um andlitsgrímur og COVID-19 og bendum við lesendum á að lesa fyrst svar við spurningunni Hafa rannsóknir sýnt að andlitsgrímur komi í veg fyrir að fólk smitist af COVID-19? Í kjölfarið vaknar a ...

Nánar

Vísindadagatal 13. ágúst

Vísindasagan

Johannes Gutenberg

um 1400 - 1468

Johannes Gutenberg

Þýskur prentari, fann upp prentvélina sem margir telja helstu uppfinninguna í upphafi nýaldar. Til þess þurfti allt í senn, olíublek, pressu og laus leturmót sem mátti nota aftur og aftur.

Dagatal hinna upplýstu

Myndavél

 Myndavél

Frakkarnir Louis Daguerre og Nicéphore Niépce fundu upp fyrstu nothæfu ljósmyndunaraðferðina á fyrrihluta 19. aldar. Svonefnd camera obscura eða myrkurhús hafði verið þekkt frá því um 1000. Myrkurhúsið tekur við ljósi í gegnum lítið ljósop og varpar mynd af því sem er fyrir utan ljósopið á flötinn á móti ljósopinu. Frakkarnir létu ljósið skína á silfurhúðaðar málmplötur til að framkalla varanlega ljósmynd og nefndist það Daguerre-aðferðin.

Íslenskir vísindamenn

Gunnþóra Ólafsdóttir

1963

Gunnþóra Ólafsdóttir

Gunnþóra Ólafsdóttir er landfræðingur og forstöðumaður rannsókna- og tölfræðisviðs Ferðamálastofu. Sérsvið hennar er náttúrutengd ferðamennska með áherslu á aðdráttarafl náttúrunnar fyrir ferðamennsku og útivist; atferli ferðamanna, náttúrutengsl og fyrirbærafræði upplifunar og samspil umhverfis, líðan og heilsu.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Framlag vísindasamfélagsins — upplýst umræða um COVID-19

Vísindavefur Háskóla Íslands er opinn öllum fræðimönnum sem vilja leggja sitt af mörkum til upplýstrar umræðu um allt það sem tengist veirum og COVID-19. Mikilvægi vísinda, sérfræðiþekkingar og samvinnu á sem flestum sviðum er öllum ljóst um þessa...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=