Woodstockhátíðin er vafalaust frægasta rokkhátíð sögunnar. Hún var haldin helgina 15.-17. ágúst 1969 en lauk reyndar ekki fyrr en mánudaginn 18. Hátíðin hefur alla tíð verið sveipuð miklum ljóma og þar komu fram frægustu popp- og rokktónlistarmenn þess tíma. Woodstock var ekki aðeins tónlistarhátíð, heldur sveif yfir henni andi ástar og samkenndar sem rann í gegnum merg og bein allra viðstaddra. {{img_text|file=../myndir/woodstock_veggspald_0... Nánar
Sendu inn spurningu
Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Svar dagsins
Tölfræði
Mikið lesin
- Á Andrés önd nafn á öllum tungumálum?
- Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
- Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
- Hvað er berkjubólga?
- Hver eru einkenni blóðtappa í fæti?
- Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
- Hvernig lýsir botnlangabólga sér?
- Hvernig verður manni ekki um sel?
- Hvernig byrjaði galdrafárið á Íslandi og hvert var hlutverk almennings?
- Hvað er einkirningasótt?
Minna lesin
- Hver eru einkenni meðvirkni?
- Hvað er meðgöngueitrun og hvað veldur henni?
- Af hverju er Ísland í NATO?
- Hvað getið þið sagt mér um geðhvarfasýki II og að hvaða leyti er hún ólík hringhygli?
- Hvað getur þú sagt mér um smáþarmana?
- Hvað merkir aðventa?
- Hvað er tennisolnbogi og af hverju stafar hann?
- Hvað er kólesteról og hvað telst hæfilegt magn þess í blóði?
- Hvað er baggalútur?
- Við hvaða hitastig lifir sæði?
Vísindafréttir
Vísindavefur Háskóla Íslands hlýtur viðurkenningu Íslenskrar málnefndar
Vísindavefurinn hlaut viðurkenningu Íslenskrar málnefndar fyrir vel unnin störf á sviði málræktar á Málræktarþingi sem fram fór í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins 26. september. Íslensk málnefnd hefur starfað í 55 ár og hefur það hlutverk að veit... Nánar
Málstofan
Hafís í blöðunum 1918. I. Janúar
Veðurfari frostaveturinn 1918 er lýst rækilega í svari Trausta Jónssonar veðurfræðings við spurningunni Hvað olli frostavetrinum mikla 1918? og í tveimur greinum Sigurðar Þórs Guðjónssonar, áhugamanns um veðurfar: Frostaveturinn mikli 1918 og Fyrir h... Nánar
Vísindadagatalið
Anna Agnarsdóttir
1947
Anna Agnarsdóttir er prófessor emeritus í sagnfræði við HÍ. Meginrannsóknarsvið Önnu eru samskipti Íslands við umheiminn á tímabilinu 1500-1830.