Sólin Sólin Rís 05:17 • sest 21:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:36 • Sest 19:57 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:06 • Síðdegis: 14:51 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 08:22 • Síðdegis: 21:18 í Reykjavík
COVID-19 forsíðuborði

Duga taugrímur til að verjast COVID-19?

Duga taugrímur til að verjast COVID-19?

Á Vísindavefnum hefur áður verið fjallað sérstaklega um andlitsgrímur og COVID-19 og bendum við lesendum á að lesa fyrst svar við spurningunni Hafa rannsóknir sýnt að andlitsgrímur komi í veg fyrir að fólk smitist af COVID-19? Í kjölfarið vaknar a ...

Nánar

Vísindadagatal 14. ágúst

Vísindasagan

Gylfi Þ. Gíslason

1917-2004

Gylfi Þ. Gíslason

Hagfræðingur og stjórnmálamaður, skrifaði m.a. kennslubækur um rekstrarhagfræði, fiskihagfræði og þjóðhagfræði og einnig aðrar bækur um hagfræði og stjórnmál.

Dagatal hinna upplýstu

Ormagöng

 Ormagöng

Ormagöng eru fræðileg fyrirbæri sem skjóta upp kollinum við útleggingar á almennu afstæðiskenningunni. Samkvæmt kenningum er hugsanlegt að þau megi nota til að flytja sig milli fjarlægra staða í alheiminum á örskotsstundu eða jafnvel til að fara aftur í tímann eða til annarra alheima. Þrátt fyrir að hugmyndin um ormagöng sé í góðu samræmi við bestu kenningar sem nú eru þekktar er ekki víst að þau séu raunverulega til.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Þorvarður Árnason

1960

Þorvarður Árnason

Þorvarður Árnason er forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Hornafirði. Á síðari árum hafa rannsóknir hans einkum beinst að fjórum sviðum; náttúrlegu landslagi og óbyggðum víðernum, náttúru- og umhverfisvernd, sjálfbærri ferðaþjónustu og loftslagsmálum.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Framlag vísindasamfélagsins — upplýst umræða um COVID-19

Vísindavefur Háskóla Íslands er opinn öllum fræðimönnum sem vilja leggja sitt af mörkum til upplýstrar umræðu um allt það sem tengist veirum og COVID-19. Mikilvægi vísinda, sérfræðiþekkingar og samvinnu á sem flestum sviðum er öllum ljóst um þessa...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=