Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Vignir Már Lýðsson

háskólanemi

 1. Hver er munurinn á ferning og ferhyrning?
 2. Hvað getið þið sagt mér um Stephan G. Stephansson?
 3. Hvernig les geislaspilari af geisladisk?
 4. Hvernig virka hjólbarðar sem byggjast ekki á lofti?
 5. Getið þið útskýrt reglu Rolles og meðalgildissetninguna?
 6. Út á hvað gekk „hvíta stríðið“ í Reykjavík?
 7. Hvað getið þið sagt mér um Þingeyrar í Húnaþingi?
 8. Getið þið sagt mér sögu BMW og hversu margar BMW-tegundir eru til?
 9. Um hvaða lönd liggur miðbaugur?
 10. Hver var Mídas konungur?
 11. Hvað getið þið sagt mér um rithöfundinn Jules Verne?
 12. Hvað getið þið sagt mér um sjúkdóminn 'autoimmune hepatitis'?
 13. Hver skrifaði Gamla sáttmála og hvað fólst í honum?
 14. Er hægt að breyta loftþrýstingseiningunni hPa yfir í cm vatns?
 15. Á sá fund sem finnur?
 16. Af hverju heita Rauðahaf og Svartahaf þessum nöfnum?
 17. Hver fann upp flugvélina?
 18. Hvers vegna er frumefnið antí­mon táknað með Sb í­ lotukerfinu? Er til í­slenskt nafn á því?
 19. Hvað getið þið sagt mér um Himalajafjöll?
 20. Hvað getið þið sagt mér um ofvita?
 21. Ég veit um tvo punkta (2;5) og (6;7). Get ég fundið beina línu gegnum punktana út frá þeim upplýsingum?
 22. Er vindur og rok það sama?
 23. Hver er fræðilega skýringin á því hvar hringur endar og byrjar?
 24. Hvað getið þið sagt mér um Dauðadalinn?
 25. Er lambablóð í Guinness-bjór?
 26. Hvað getið þið sagt mér um ferð Þórs til Geirröðargarða í Snorra-Eddu?
 27. Af hverju eru stafirnir á lyklaborðinu settir upp eins og þeir eru?
 28. Hvað stendur á Rósettusteininum?
 29. Getið þið sagt mér allt um Borðeyri?
 30. Hvað getið þið sagt mér um grísku gyðjuna Selenu?
 31. Hver gaf Íslandi það nafn?
 32. Hvað getur þú sagt mér um Neil Armstrong?
 33. Hvernig er efedrín og amfetamín skylt?
 34. Hver er munurinn á argoni og neoni?
 35. Hvenær og hvernig fannst Langisjór?
 36. Hver kleif Hraundranga í Öxnadal fyrstur og hvenær var það?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Sumarliði Ragnar Ísleifsson

1955

Sumarliði R. Ísleifsson er lektor í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Rannsóknir hans hafa snúið að atvinnu- og félagssögu Íslands og beinst að ímyndum Íslands og Íslendinga og hvernig þær hafa tengst viðhorfum til Grænlands.