Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Páll Einarsson

prófessor í jarðeðlisfræði við HÍ

 1. Hvað er þetta landnámslag sem jarðfræðingar og fornleifafræðingar tala stundum um?
 2. Hvað er fracking og hvaða áhrif getur það haft?
 3. Er eitthvað líkt með hegðun Kötlu núna og hegðun Eyjafjallajökuls fyrir eldgosið 2010?
 4. Er hægt að mæla landrek út frá eldsumbrotum?
 5. Hefur myndast lítið kvikuhólf fyrir ofan gamla kvikuhólfið í Heklu?
 6. Hvað farast margir í jarðskjálftum árlega og hvað veldur helst tjóni í skjálftum?
 7. Af hverju varð svona stór jarðskjálfti í Nepal?
 8. Hvert fara jökulhlaup ef það gýs í miðri Bárðarbunguöskjunni?
 9. Hvaða tjón gæti mögulega hlotist af gosi í Bárðarbungu?
 10. Hvað eru mörg gos þekkt í Bárðarbungu og hefur orðið mikið tjón af þeim?
 11. Eru til fleiri en einn kvarði til að ákvarða stærð jarðskjálfta?
 12. Eru jarðskjálftar tengdir Kverkfjöllum?
 13. Hvað er átt við með mettun stærðarkvarða í jarðskjálftafræðum og af hverju er óvissa um stærð stórra skjálfta fyrst eftir að þeir verða?
 14. Hefur gosið oft í Kverkfjöllum?
 15. Getur þú sagt mér eitthvað um Kverkfjöll?
 16. Hvernig myndast jarðskjálftar?
 17. Hvaða áhrif hefur Hekla þegar hún gýs?
 18. Hvaða kvarðar eru helst notaðir til að mæla stærð jarðskjálfta?
 19. Hvers konar gos verða í Heklu?
 20. Hvað gefur til kynna að Heklugos sé yfirvofandi?
 21. Hvað ræður því að jarðskjálftar á Íslandi verða ekki eins stórir og sums staðar í útlöndum?
 22. Hver er stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur á Íslandi og hversu stór var hann?
 23. Hverjir sjá um mælingar, skráningar og rannsóknir á jarðskjálftum á Íslandi?
 24. Hafa óvenjumargir stórir jarðskjálftar orðið undanfarið ár?
 25. Hvað er San Andreas sprungan?
 26. Hvernig myndast flóðbylgjur (tsunami)?
 27. Hvað eru miklar líkur á því að Snæfellsjökull gjósi?
 28. Eru til beinar eða óbeinar aðferðir til að mæla eða meta spennu sem hleðst upp í jarðlögum á undan jarðskjálftum?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Kristín Bjarnadóttir

1943

Kristín Bjarnadóttir er prófessor emerita í stærðfræðimenntun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún hefur rannsakað sögu stærðfræðimenntunar á Íslandi.