Sólin Sólin Rís 05:31 • sest 21:30 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:49 • Sest 17:22 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:44 • Síðdegis: 24:12 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:23 • Síðdegis: 17:56 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Hvað er hornskeifa?

Hvað er hornskeifa?

Skeifa er íbjúgt járn, sett undir hófa á hestum til að hlífa þeim. Sögnin að járna er höfð um það þegar skeifurnar eru negldar á hófana. Hornskeifa er hins vegar gerð úr horni dýrs, til að mynda hrútshorni. Fyrr á tíð þekktist það hjá fátækum bænd ...

Nánar

Vísindadagatal 19. ágúst

Vísindasagan

Jóhannes Kepler

1571-1630

Jóhannes Kepler

Þýsk-austurrískur stjörnufræðingur og stærðfræðingur, studdi sólmiðjukenninguna og bjó í haginn fyrir aflfræði Newtons. Þrjú lögmál um hreyfingu reikistjarna bera nafn hans.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Bikiní

 Bikiní

Til eru minjar bæði frá tímum Forngrikkja og Rómverja sem sýna konur í einhvers konar bikiníi. Nútímabikiní má hins vegar rekja til tveggja Frakka sem báðir komu fram með svipaða hugmynd árið 1946. Bikiní er nefnt eftir kóraleyjum í Kyrrahafi sem bera þetta nafn. Þar gerðu Bandaríkjamenn kjarnorkutilraunir á árunum 1946 til 1958 og eyjanna var oft getið í fréttum þegar baðfötin voru kynnt til sögunnar.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Gísli Kort Kristófersson

1978

Gísli Kort Kristófersson

Gísli Kort Kristófersson er dósent í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri ásamt því að starfa sem sérfræðingur í geðhjúkrun. Hann hefur m.a. rannsakað núvitund, geðheilbrigði fanga og áfengis og vímuefnanotkun íslenskra unglinga.

Nánar

Önnur svör

Vísindafréttir

Metaðsókn að Vísindavef HÍ árið 2021

Samkvæmt vefmælingu Matomo heimsóttu 3 milljónir og 69 þúsund gestir Vísindavefinn árið 2021[1] og hafa notendur aldrei verið fleiri. Árið áður voru heimsóknir 2,9 milljónir og aukningin milli ára er því um 4,5%. Flettingar jukust um 5,3% milli ára. ...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=