Upprunalegu spurningarnar hljóðuðu svona:Er hægt að rekja orðasambandið 'deila um keisarans skegg', til einhvers tiltekins keisara - og hvað er átt við með þessu? Var það einhver sérstakur keisari, sem var með skeggið sem olli deilum? Orðasambandi ...
Sjá nánarVísindadagatal 20. apríl

Vísindasagan
Ernest Rutherford
1871-1937
Nýsjálensk-enskur eðlisfræðingur, fékk Nóbelsverðlaun í efnafræði 1908, oft nefndur faðir kjarneðlisfræðinnar. Uppgötvaði m.a. atómkjarnann í frægri tilraun árið 1911.

Dagatal hinna upplýstu
Ilmvatn
Vitað er að fornar menningarþjóðir eins og Kínverjar, Egyptar, Arabar, Grikkir og Rómverjar þekktu til ilmvatnsgerðar. Uppskriftir að ilmvötnum er að finna í Biblíunni. Ilmvötn nútímans geta verið samsett úr allt að 500 mismunandi efnasamböndum. Fyrr á öldum voru náttúruleg ilmefni notuð en á 20. öld hófst notkun gerviefna, sem unnin eru úr jarðolíu, í ilmvatnsgerð.

Íslenskir vísindamenn
Arnfríður Guðmundsdóttir
1961
Arnfríður Guðmundsdóttir er prófessor í samstæðilegri guðfræði með áherslu á kvennaguðfræði. Rannsóknir Arnfríðar hafa verið á sviði femíniskrar guðfræði, með áherslu á lútherska guðfræði, Kristsfræði, guðfræðileg stef í kvikmyndum og umhverfisguðfræði.
Vinsæl svör
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Hvað er lágþrýstingur?
Hver er munurinn á því að vera kiðfættur og hjólbeinóttur?
Hvenær kom nafnið Ómar inn í íslenska tungu, mér finnst það hljóma svo arabískt?
Hvernig lýsir botnlangabólga sér?
Hvað er skorpulifur og af hverju myndast hún?
Hvers vegna eru óhreinindi undir nöglum kallaðar sorgarrendur?
Hvað er kreatín?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Af hverju heitir föstudagurinn langi þessu nafni?
Hvað merkir skírdagur?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvort stýrir sögnin að skeina, þolfalli eða þágufalli?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Er Íslandi betur borgið utan Evrópusambandsins en innan þess?
Hvað er kreatín?
Hvers konar eldfjall er Torfajökull?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er millirifjagigt?
Önnur svör
Hver eru lágmarkslaun á Íslandi?
Gáta: Hvernig komst traktorinn á eyjuna?
Hverjir voru helstu landnámsmenn Íslands og hvaðan komu þeir?
Hvað er Angelman-heilkenni og hvernig lýsir það sér?
Hvað notar meðalheimili á Íslandi mörg vött af rafmagni?
Hvað er hvítblæði og hver eru einkennin?
Hvað er ennisholubólga og er hún læknanleg?
Hvað eru nýrnasteinar og hvað veldur þeim?
Hvernig á að losna við staravarp?
Hvort á að skrifa fyrirfram eða fyrir fram?
Hvað er húðkrabbamein, hvernig lýsir það sér og hverjir fá það?
Hvernig lýsir leghálskrabbamein sér og hvernig er unnið á því?
Hvar er hægt að finna flóðatöflu á Netinu?
Hvernig myndast súr kvika?
Hvað er ofsakláði?
Getið þið sagt mér sem mest um Hallgrím Pétursson?
Hvað er feit lifur og af hverju stafar hún?
Segir maður stemming, stemning eða stemmning? Svarið fljótt því hér stefnir í hjónaskilnað!
Vísindafréttir
Hvaða svör voru mest lesin á Vísindavefnum árið 2024?
Svör um fjölda og stærð eldgosa á Reykjanesskaga, starfsstjórn, uppgreiðslu lána, og um það hvort svonefndir Tyrkjaránsmenn hafi eignast börn með íslenskum konum, voru mest lesnu nýju svör ársins 2024 á Vísindavefnum. Fimm mest lesnu nýju svör árs...
Nánar