Ekki er vitað hvenær eða hverjum hugkvæmdist fyrst að nota arsen til þess að bana annarri manneskju. Til þess þurfti þó ekki endilega mikla hugvitssemi þar sem arsen er algeng hliðarafurð við vinnslu ýmissa málma og því lítill skortur á efninu. Forng ...
Sjá nánarVísindadagatal 12. desember
Vísindasagan
Francis Bacon
1561-1626
Enskur fræðimaður, hafði mikil áhrif á aðferð vísinda og á vísindabyltinguna, oft kallaður faðir reynsluhyggjunnar (e. empiricism).
Dagatal hinna upplýstu
Vindmylla
Vindmyllur eiga uppruna sinn að rekja til Persíu og Kína. Þar var vindorkan einkum notuð til að mala korn og til vatnsveitu. Vindmyllur nú á dögum eru töluvert þróaðri en byggjast á sömu hugmynd. Í vindmyllum sem framleiða rafmagn er vindurinn látinn snúa spöðum á ás sem tengdur er við rafal og hann umbreytir hreyfiorku vindsins í raforku.
Íslenskir vísindamenn
Kristín Norðdahl
1956
Kristín Norðdahl er dósent í náttúrufræðimenntun við deild faggreinakennslu á Menntavísindasviði HÍ. Rannsóknir hennar beinast m.a. að hugmyndum leikskólabarna um náttúruna og hvernig má bregðast við þeim í skólastarfi.
Vinsæl svör
Af hverju er snjólausum jólum lýst sem "rauðum jólum" en ekki svörtum?
Hvort kemur Kertasníkir til byggða aðfaranótt aðfangadags eða jóladags?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hvenær var byrjað að setja skóinn út í glugga og hvaðan kemur sá siður?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Af hverju var arsen svona vinsælt morðvopn áður fyrr?
Af hverju er snjólausum jólum lýst sem "rauðum jólum" en ekki svörtum?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hvort kemur Kertasníkir til byggða aðfaranótt aðfangadags eða jóladags?
Hvenær var byrjað að setja skóinn út í glugga og hvaðan kemur sá siður?
Af hverju er sagt 'þú færð börnin' þegar gefin er rest af víni?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvernig breytist sjávarstaða við Ísland ef Grænlandsjökull bráðnar allur?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Af hverju er snjólausum jólum lýst sem "rauðum jólum" en ekki svörtum?
Hvort kemur Kertasníkir til byggða aðfaranótt aðfangadags eða jóladags?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvenær var byrjað að setja skóinn út í glugga og hvaðan kemur sá siður?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Eru kynin bara tvö?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Önnur svör
Hvað eru verðbætur?
Hvað getur þú sagt mér um Júpíter?
Af hverju notum við grenitré fyrir jólatré?
Hvað er meiósa og mítósa?
Hvað heitir hesturinn hennar Línu Langsokks?
Hver er sagan bak við aðventuljósin, af hverju eru þau sjö og hvað tákna þau? Eru þau ekki Gyðingaljós?
Hvaða mánaðanöfn voru notuð samkvæmt gamla íslenska tímatalinu og yfir hvaða tímabil náðu þau?
Geta lýs fylgt nýju parketi?
Hvað er einkirningasótt?
Hvernig kæsir maður skötu?
Hverjir eru Gyðingar og hver er sérstaða þeirra?
Hver eru einkenni geðklofa?
Hvað er fasismi?
Hver var heilög Lúsía og hvenær var farið að halda Lúsíuhátíð?
Voru jólasveinarnir einhvern tímann 9 talsins?
Eru kynin bara tvö?
Hvað er svona merkilegt við árið 1918?
Hver eru einkenni heilahimnubólgu og hvað er bráðaheilahimnubólga?
Hvað er persónuleikaröskun?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Hvernig lýsir leghálskrabbamein sér og hvernig er unnið á því?
Er einhver munur á því að vera skrítinn eða skrýtinn?
Vísindafréttir
Vísindavefur HÍ fær styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn
Þann 9. desember 2025 var tilkynnt að Vísindavefurinn fengi styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn. Í frétt á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands segir þetta: Að auki hefur verið ákveðið að fimm milljónir króna renni til Vísindavefs Háskó...
Nánar