Latneska heitið fyrir jarðveg er sol, dregið af solum (jörð). Í rómönskum málum er orðið sol notað yfir jarðveg og heiti jarðvegsflokka, enda sömuleiðis á -sol eða zol í mörgum flokkunarkerfum fyrir mold, eins og til dæmis Andosol og Podzol. Enska he ...
Sjá nánarVísindadagatal 11. janúar
Vísindasagan
Díoskúrídes
um 40 - 90
Forngrískur lyfjafræðingur og læknir í Róm, gerði fimm binda skrá um jurtalyf og skyld efni sem var notuð í meira en þúsund ár. Ferðaðist víða, e.t.v. með her keisarans og safnaði gögnum.
Dagatal hinna upplýstu
Hjartalínurit
Hjartalínurit er skráning á því hvernig rafboð berast um hjartavöðvann. Hægt er að greina margs konar vandamál með hjálp hjartalínurita, t.d. skert blóðflæði til hjarta, gáttatif og vatn í kringum hjarta. Ritin geta einnig gefið vísbendingar um yfirvofandi eða afstaðið hjartaáfall, jónatruflanir og truflanir í rafleiðni hjartans. Hjartalínurit geta verið mjög breytileg eftir einstaklingum.
Íslenskir vísindamenn
Ólafur Eysteinn Sigurjónsson
1974
Ólafur Eysteinn Sigurjónsson er prófessor í heilbrigðisverkfræði við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Rannsóknir Ólafs hafa bæði verið á sviði endurmyndunar-læknisfræði, við þróun aðferða við að rækta stofnfrumur, og blóðbankafræða, við að skilja skemmdir í rauðkornum og blóðflögum.
Vinsæl svör
Hvað er húsdreki og af hverju er hann í húsakimum?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvaða rakastig er æskilegt að hafa innandyra og hvað er það vanalega hér á Íslandi?
Hvað er kreatín?
Hvað heitir hesturinn hennar Línu Langsokks?
Hvað er lágþrýstingur?
Eru kynin bara tvö?
Hvað er húsdreki og af hverju er hann í húsakimum?
Hversu marga drap fjöldamorðinginn Axlar-Björn í raun og veru?
Er hægt að sanna eða staðfesta líffræðilegt kyn fólks með litningaprófi?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Eru kynin bara tvö?
Hvað er húsdreki og af hverju er hann í húsakimum?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvaðan er orðið 'svartagallsraus' komið og hvað merkir það?
Hversu marga drap fjöldamorðinginn Axlar-Björn í raun og veru?
Hvað er kreatín?
Eru kynin bara tvö?
Hvað er húsdreki og af hverju er hann í húsakimum?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvaðan er orðið 'svartagallsraus' komið og hvað merkir það?
Hversu marga drap fjöldamorðinginn Axlar-Björn í raun og veru?
Hvað er kreatín?
Önnur svör
Hvað stjórnar lit á hægðum og þvagi fólks?
Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama?
Hvað eru til mörg orð í íslensku?
Hvað er persónuleikaröskun?
Hvað er það sem hundar mega ekki éta og af hverju?
Hvað eru trefjar og hvaða áhrif hafa þær á líkamann?
Er MND arfgengur sjúkdómur?
Hvað veldur vindgangi?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvaða rannsóknir stundar Þórdís Ingadóttir?
Hvers vegna myndast magasár?
Hvað er bakflæði?
Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama?
Hvar er Pompei?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvað er menning?
Hvers vegna myndast magasár?
Er einhver munur á því að vera skrítinn eða skrýtinn?
Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama?
Hvar er Pompei?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvað er menning?
Hvers vegna myndast magasár?
Er einhver munur á því að vera skrítinn eða skrýtinn?
Vísindafréttir
Vísindavefur HÍ fær styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn
Þann 9. desember 2025 var tilkynnt að Vísindavefurinn fengi styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn. Í frétt á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands segir þetta: Að auki hefur verið ákveðið að fimm milljónir króna renni til Vísindavefs Háskó...
Nánar