Skammtafræðin fjallar um hið agnarsmáa: rafeindir, róteindir, nifteindir og kvarka. En hver er þessi skammtur í orðinu skammtafræði? Skammturinn vísar til þess að tilteknar eðlisfræðilegar stærðir, eins og orka, massi og rafhleðsla koma í skömmtum. Þ ...
Sjá nánarVísindadagatal 25. nóvember
Vísindasagan
Henrietta Swan Leavitt
1868-1921
Bandarískur stjarnfræðingur, uppgötvaði venslin milli lotu og reyndarbirtu sefíta, en þau eru lykilatriði í hugmyndum okkar um fjarlægðir í geimnum.
Dagatal hinna upplýstu
Þróunarkenningin
Þróunarkenningin er ein farsælasta vísindakenning sem fram hefur komið. Kjarnann í kenningunni setti Charles Darwin fram í bókinni Um uppruna tegundanna (1859). Darwin sýndi fram á að allar lífverur á jörðinni eru komnar af sömu forfeðrum og hafa lagast að umhverfi sínu fyrir tilstuðlan náttúrulegra krafta á óratíma jarðsögunnar.
Íslenskir vísindamenn
Árni Daníel Júlíusson
1959
Árni Daníel Júlíusson er sérfræðingur við Hugvísindadeild HÍ. Hann stundar einkum rannsóknir á sviði félagssögu og umhverfissögu og hefur fyrst og fremst rannsakað sögu íslenska bændasamfélagsins á tímabilinu 1300-1700.
Vinsæl svör
Hvenær er fyrsti sunnudagur í aðventu í ár? Er aðfangadagur talinn með?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hvað er lýðræði?
Hverjir eru lögbundnir frídagar okkar Íslendinga?
Hvenær er fyrsti sunnudagur í aðventu í ár? Er aðfangadagur talinn með?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er lýðræði?
Hverjir eru lögbundnir frídagar okkar Íslendinga?
Hvenær er fyrsti sunnudagur í aðventu í ár? Er aðfangadagur talinn með?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Eru þekkt dæmi um aðra íslenska fjöldamorðingja en Axlar-Björn?
Hvað er lágþrýstingur?
Af hverju fáum við gubbupest?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Eru kynin bara tvö?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Önnur svör
Hvað er hvítblæði og hver eru einkennin?
Hvernig losnar maður við silfurskottur?
Hvaða einkenni fylgja skorti á B-12 vítamíni?
Hvað eru verðbætur?
Hvers vegna fær fólk hrukkur?
Hver eru tíu stærstu vötn Íslands?
Hvað merkir aðventa?
Hvað merkir hugtakið smásaga?
Hvað er sjálfbær orkunýting?
Hvað eru nýrnasteinar og hvað veldur þeim?
Hvaða einkenni fylgja skorti á B-12 vítamíni?
Hvað eru verðbætur?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Hvort var Ísland nýlenda eða hjálenda Dana?
Hvað eru líkþorn og hvað veldur þeim?
Get ég fengið að sjá rúnastafrófið eins og það var á Íslandi?
Hver eru einkenni heilahimnubólgu og hvað er bráðaheilahimnubólga?
Hvað gerðist í Tyrkjaráninu?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvað er fasismi?
Hvað er persónuleikaröskun?
Er einhver munur á því að vera skrítinn eða skrýtinn?
Hvað er sólarexem?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Vísindafréttir
Gervigreind og vísindamiðlun — 25 ára afmælismálþing Vísindavefsins
Verða háskólar óþarfir með tilkomu gervigreindar? Getur gervigreindin tekið að sér að skrifa svör við spurningum á Vísindavefinn? Er hægt að treysta gervigreind? Hversu góð er gervigreindin í íslensku og hvernig er hægt að mæla það? Hvað eru gríðargö...
Nánar