Öll spurningin hljóðaði svona: Hvað eru falskar minningar? Hvaða rannsóknir eru til á þeim? Hugtakið falskar minningar er notað um það þegar fólk rifjar upp atburði, orð, sögur eða annað sem ekki á sér stoð í raunveruleikanum, en fólkið er þó ...
Sjá nánarVísindadagatal 13. september

Vísindasagan
Bjarni Sæmundsson
1867-1940
Náttúrufræðingur og kennari, skrifaði bæði kennslubækur og önnur rit um náttúrufræði og var brautryðjandi í rannsóknum á fiskinum kringum landið.

Dagatal hinna upplýstu
Lofthjúpurinn
Lofthjúpur jarðar er þunnt gaslag sem umlykur reikistjörnuna okkar. Hann er að mestu leyti úr nitri og súrefni en inniheldur einnig aðrar gastegundir. Lofthjúpurinn ver lífið gegn hættulegri geislun frá sólinni og geimnum og viðheldur jöfnu hitastigi. Líf á jörðinni væri óhugsandi án lofthjúpsins.
Íslenskir vísindamenn
Sif Ríkharðsdóttir
1972
Sif Ríkharðsdóttir er prófessor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar hafa beinst að menningarstraumum á miðöldum sem og tilfinningum og miðlun þeirra í bókmenntum.
Vinsæl svör
Af hverju er maður með astma?
Hvaða rannsóknir hefur Helga Kress stundað?
Hvað er popúlismi?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Af hverju koma plastílát alltaf blaut úr uppþvottavélinni?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Af hverju er maður með astma?
Eru kynin bara tvö?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Er hægt að sanna eða staðfesta líffræðilegt kyn fólks með litningaprófi?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Eru kynin bara tvö?
Er hægt að sanna eða staðfesta líffræðilegt kyn fólks með litningaprófi?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er átt við þegar fólk segir 'frá blautu barnsbeini'?
Af hverju er maður með astma?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Eru kynin bara tvö?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Önnur svör
Hvað er vöðvabólga og hvernig losnar maður við hana?
Hvað veldur beinhimnubólgu?
Hversu hátt hlutfall fæðu manns þarf að vera fita?
Hvað er iktsýki?
Af hverju geta Ísraelar og Palestínumenn ekki lifað saman í sátt og samlyndi?
Hvað er hnattvæðing?
Hvað hétu örlaganornirnar í norrænni goðafræði?
Hvað eru nýrnasteinar og hvað veldur þeim?
Hvað var vistarbandið?
Hvað eru falskar minningar?
Hver eru lágmarkslaun á Íslandi?
Hver er lægsta upphæð sem dugir til framfærslu á mánuði á Íslandi?
Hvaða hlutverk hefur gallblaðran og hvaða áhrif hefur það á líkamann ef hún er tekin?
Hver er munurinn á dýra- og plöntufrumum?
Hvað er hugmyndafræði?
Af hverju fær fólk niðurgang og hvernig er hægt að bregðast við honum?
Hvaða rakastig er æskilegt að hafa innandyra og hvað er það vanalega hér á Íslandi?
Hvað er menning?
Er Íslandi betur borgið utan Evrópusambandsins en innan þess?
Hvað stjórnar lit á hægðum og þvagi fólks?
Hvaða hundar eða hundakyn eru bönnuð á Íslandi?
Hvað er persónuleikaröskun?
Hvað eru verðbætur?
Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama?
Vísindafréttir
Gervigreind og vísindamiðlun — 25 ára afmælismálþing Vísindavefsins
Verða háskólar óþarfir með tilkomu gervigreindar? Getur gervigreindin tekið að sér að skrifa svör við spurningum á Vísindavefinn? Er hægt að treysta gervigreind? Hversu góð er gervigreindin í íslensku og hvernig er hægt að mæla það? Hvað eru gríðargö...
Nánar