Sólin Sólin Rís 06:23 • sest 20:39 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:32 • Sest 07:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:44 • Síðdegis: 18:11 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 12:04 • Síðdegis: 24:22 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Hvað lifir nýja kórónuveiran lengi utan líkamans?

Hvað lifir nýja kórónuveiran lengi utan líkamans?

Veirur dreifast með margvíslegum hætti, þar á meðal með hlutum í umhverfinu. Veiran SARS-CoV-2, sem veldur COVID-19, er í fjölskyldu kórónuveira (e. Coronaviridae). Þær eiga það allar sameiginlegt að samanstanda af erfðaefni (búið til úr RNA eða ribo ...

Nánar

Vísindadagatal 7. apríl

Vísindasagan

Ptólemaíos frá Alexandríu

um 100 - um 170

Ptólemaíos frá Alexandríu

Forngrískur stjörnufræðingur og landafræðingur, hafði yfirburðaþekkingu á stjörnufræði þess tíma og mótaði heimsmynd næstu 1500 ára með bók um jarðmiðjukenninguna.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Blýantur

 Blýantur

Þýsk-svissneski náttúrufræðingurinn Conrad Gesner lýsti árið 1565 skriffæri þar sem grafíti var komið fyrir í tréhólki. Grafít var þá talið vera ein tegund blýs og það er ástæða þess að blýanturinn er enn kenndur við þann málm. Seint á 18. öld var sýnt fram á að grafít er eitt form kolefnis. Nafnið grafít er dregið af gríska orðinu grafein sem merkir ‚að skrifa‘.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Lára Jóhannsdóttir

1961

Lára Jóhannsdóttir

Lára Jóhannsdóttir er dósent í umhverfis- og auðlindafræði við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Eitt af rannsóknarverkefnum hennar er að kanna hvernig stofnanafjárfestar eins og bankar, lífeyrirsjóðir og vátryggingarfélög geta beitt sér í málum sem snerta umhverfis- og samfélagsábyrgð.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Afmælismálþing Vísindavefsins um falsfréttir og vísindi - öll erindin

Í tilefni af 20 ára afmæli Vísindavefs HÍ efndi skólinn til málþings um falsfréttir og vísindi föstudaginn 7. febrúar 2020. Frá afmælismálþingi Vísindavefs HÍ um falsfréttir og vísindi. Dagskrá málþingsins var þessi: Jón Atli Benediktsson, rek...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=