Upprunalega spurningin hljóðaði svona: Hvernig hefur mynd Grýlu þróast frá því að vera ógnvekjandi tröll í það að verða hluti af jólahefðum? Grýla er að sjálfsögðu enn þá ógnvekjandi tröll, en það er rétt að hún hefur ekki alltaf verið tengd j ...
Sjá nánarVísindadagatal 26. desember
Vísindasagan
Arngrímur Jónsson lærði
1568-1648
Fræðimaður og málsvari Íslands á erlendum vettvangi, prestur og skólameistari. Skrifaði meðal annars bókina Crymogæa, fyrstu Íslandssöguna á eftir Íslendingabók Ara fróða.
Dagatal hinna upplýstu
Jólatré
Í Róm til forna og víðar skreyttu menn hús sín um nýárið með grænum trjágreinum eða gáfu þær hver öðrum. Fyrstu þekktu heimildir um eins konar jólatré eru frá Strassborg og þar um kring á 16. öld. Þýska skáldið Goethe nefnir ljósum prýtt jólatré í sögu frá 1774. Fyrstu jólatrén komu til Íslands um 1850. Framan af voru þau aðallega hjá dönskum fjölskyldum.
Íslenskir vísindamenn
Steinunn Helga Lárusdóttir
1949
Steinunn Helga Lárusdóttir er prófessor við Menntavísindasvið HÍ. Sérsvið hennar er menntastjórnun. Hún hefur, ásamt tveimur samstarfsmönnum, rannsakað störf skólastjóra við grunnskóla í aldarfjórðung.
Vinsæl svör
Hvað eru stóru brandajól?
Hvað er hnjúkaþeyr?
Hvaðan kemur orðið Frón (eins og í Ísland farsældar Frón)?
Hver er uppruni og merking orðanna uppstúfur og jafningur?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Í jólalaginu 'Jólasveinar ganga um gólf', hvort stend ég upp á hól eða kannan upp á stól?
Í jólalaginu 'Jólasveinar ganga um gólf', hvort stend ég upp á hól eða kannan upp á stól?
Hvað eru stóru brandajól?
Hver er réttur texti við lagið "Jólasveinar ganga um gólf"?
Hvernig kæsir maður skötu?
Af hverju er Þorláksmessa merkileg og hvaða hefðir tengjast henni?
Hvað er hnjúkaþeyr?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hvernig breytist sjávarstaða við Ísland ef Grænlandsjökull bráðnar allur?
Af hverju er snjólausum jólum lýst sem "rauðum jólum" en ekki svörtum?
Í jólalaginu 'Jólasveinar ganga um gólf', hvort stend ég upp á hól eða kannan upp á stól?
Hvað eru stóru brandajól?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Eru kynin bara tvö?
Önnur svör
Hvað eru margir metrar í einu gömlu vindstigi?
Er sýking í nýrum hættuleg?
Hvað kallast kvenfugl og karlfugl rjúpunnar?
Hvað átti Grýla mörg börn og hvað heita þau öll?
Hvað eru þekkt mörg nöfn jólasveina og hvað heita þeir allir?
Hversu langur er lífstíðardómur á Íslandi?
Hvenær var síðasta aftakan á Íslandi?
Hvað hefur gosið oft á Reykjanesskaga síðan 2021 og hversu stór hafa gosin verið?
Hvað er húðkrabbamein, hvernig lýsir það sér og hverjir fá það?
Þursabit og brjósklos, hver er munurinn á þessu tvennu?
Hvenær varð tröllið Grýla svona tengd jólahaldi?
Af hverju pissar maður blóði?
Hvenær tóku Íslendingar upp á því að baka laufabrauð?
Hvað er einkirningasótt?
Hver eru einkenni geðklofa?
Hvað er listería og hver eru einkennin af sýkingu?
Hvað orsakar hvarmabólgu og hvað er til ráða gegn henni?
Er einhver munur á því að vera skrítinn eða skrýtinn?
Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvernig lýsir leghálskrabbamein sér og hvernig er unnið á því?
Hvað er persónuleikaröskun?
Hvað er iktsýki?
Vísindafréttir
Vísindavefur HÍ fær styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn
Þann 9. desember 2025 var tilkynnt að Vísindavefurinn fengi styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn. Í frétt á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands segir þetta: Að auki hefur verið ákveðið að fimm milljónir króna renni til Vísindavefs Háskó...
Nánar