Öll spurningin hljóðaði svona: Ég hef verið að velta fyrir mér orðinu molla, eins og í lognmolla. Hvaðan kemur það og hvað þýðir það? Nafnorðið molla í merkingunni ‘hlýtt, stillt dumbungsveður, hitasvækja’ þekkist í málinu að minnsta kosti frá ...
Sjá nánarVísindadagatal 18. júlí

Vísindasagan
Heinrich Hertz
1857-1894
Þýskur tilraunaeðlisfræðingur sem sýndi fram á tilvist rafsegulbylgna á borð við útvarpsbylgjur og smíðaði bæði sendi og móttakara fyrir þær. Eining okkar um tíðni (Hertz, Hz) er kennd við hann.

Dagatal hinna upplýstu
Súkkulaði
Súkkulaði er gert úr kakóbaunum sem vaxa í fræpokum á kakótrénu. Evrópubúar kynntust súkkulaði fyrst hjá frumbyggjum Mið-Ameríku sem höfðu þekkt það í þúsundir ára og neyttu þess í formi súkkulaðidrykkjar. Um miðja 19. öld tóku menn upp á því að vinna kakósmjör úr kakóbaunum og þá var fyrst hægt að framleiða súkkulaði á föstu formi eins og við þekkjum það í dag.

Íslenskir vísindamenn
Sigurveig H. Sigurðardóttir
1954
Sigurveig H. Sigurðardóttir er dósent við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands. Hún hefur m.a. rannsakað samskipti kynslóða, afa og ömmu og barnabarna og hvaða þjónustu eldra fólk veitir öðrum.
Vinsæl svör
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Hvað er blóðtappi og hvernig myndast hann?
Hvað hefur vísindamaðurinn Viggó Þór Marteinsson rannsakað?
Hvað er kreatín?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Hvað er sólstingur?
Hvað er húðkrabbamein, hvernig lýsir það sér og hverjir fá það?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er misseri?
Hvað er kreatín?
Af hverju er allt svona mikið vesen?
Hvað er sólstingur?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er millirifjagigt?
Önnur svör
Hvað er einkirningasótt?
Hvað er tennisolnbogi og af hverju stafar hann?
Hvað er drómasýki?
Hvað eru æðahnútar?
Hvað eru nýrnasteinar og hvað veldur þeim?
Hvaða einkenni fylgja skorti á B-12 vítamíni?
Hvað gerist ef maður er stunginn af geitungi?
Hvernig er best að ná grasgrænu úr fötum?
Hvar finnst veggjalús aðallega á Íslandi og hverjar eru kjöraðstæður hennar?
Hvort er rétt að skrifa kónguló eða könguló?
Er það rétt að til sé köngulóartegund á Íslandi sem getur bitið í gegnum skinn á manni?
Getið þið sagt mér eitthvað um grátrönur?
Hvaða munur er á moskítóflugu og mýflugu?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvað er það sem hundar mega ekki éta og af hverju?
Hvað er kollagen og í hvað er það mest notað?
Hvar finnst veggjalús aðallega á Íslandi og hverjar eru kjöraðstæður hennar?
Hversu margar mávategundir eru á Íslandi og hvernig greinir maður þær í sundur?
Hvar er hægt að finna heimildir um uppruna og merkingu mannanafna?
Hvaða áhrif hefur nikótín á líkamann?
Hvað gerir lifrin?
Hvað gerðist í heimsstyrjöldinni síðari í grófum dráttum?
Hvað stjórnar lit á hægðum og þvagi fólks?
Hvað eru verðbætur?
Vísindafréttir
Hvaða svör voru mest lesin á Vísindavefnum árið 2024?
Svör um fjölda og stærð eldgosa á Reykjanesskaga, starfsstjórn, uppgreiðslu lána, og um það hvort svonefndir Tyrkjaránsmenn hafi eignast börn með íslenskum konum, voru mest lesnu nýju svör ársins 2024 á Vísindavefnum. Fimm mest lesnu nýju svör árs...
Nánar