Sólin Sólin Rís 07:29 • sest 19:06 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:35 • Sest 01:57 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:27 • Síðdegis: 16:48 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:35 • Síðdegis: 23:05 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Hvaða stjarna sést núna mjög björt á himninum?

Hvaða stjarna sést núna mjög björt á himninum?

Reikistjarnan Mars er bjarta, rauðgula stjarnan sem skín skærast á kvöldhimninum haustið 2020. Mars er að finna í austri skömmu eftir sólarlag, í suðri um miðnætti og í vestri á morgunhimninum fyrir sólarupprás. Þegar þetta er skrifað, í lok septe ...

Nánar

Vísindadagatal 28. september

Vísindasagan

Célestin Freinet

1896-1966

Célestin Freinet

Franskur barnakennari og umbótamaður í menntamálum. Setti fram líkan um lýðræðislegan skóla með persónuleikaþroska hvers nemenda sem markmið.

Dagatal hinna upplýstu

Bandaríkjadalur

 Bandaríkjadalur

Bandaríkjadalur, eða dollari, er sá gjaldmiðill sem hvað mestu skiptir í viðskiptum í heiminum. Hann hefur haft þá stöðu a.m.k. allt frá síðari heimsstyrjöldinni. Orðið dollar á líklega rætur að rekja til myntar sem slegin var úr silfri sem kom úr námum í Joachimstal í Bæheimi í Tékklandi. Myntin var fyrst kölluð Joachimstaler og það síðan stytt í taler. Tal er upphaflega sama orðið og dalur á íslensku.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Ástríður Stefánsdóttir

1961

Ástríður Stefánsdóttir

Ástríður Stefánsdóttir er dósent í hagnýtri siðfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar eru fyrst og fremst á sviði hagnýtrar siðfræði og megináherslan hefur verið á siðfræði tengda fagmennsku, fötlunarfræði, vísindum og heilbrigðisþjónustu.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Framlag vísindasamfélagsins — upplýst umræða um COVID-19

Vísindavefur Háskóla Íslands er opinn öllum fræðimönnum sem vilja leggja sitt af mörkum til upplýstrar umræðu um allt það sem tengist veirum og COVID-19. Mikilvægi vísinda, sérfræðiþekkingar og samvinnu á sem flestum sviðum er öllum ljóst um þessa...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=