Meiður hefur fleiri en eina merkingu, ‘stólpi, stöng’ og ‘bjálki eða kjálki undir sleða’. Það er síðasta merkingin sem á við í orðasambandinu að vera á öndverðum meiði við einhvern. Lýsingarorðið öndverður er notað á ýmsan hátt, 1. ‘sem snýr að ( ...
Sjá nánarVísindadagatal 3. janúar
Vísindasagan
Platon frá Aþenu
um 428/427 - 348/347 f.Kr.
Forngrískur heimspekingur, einn af þeim sem lögðu grunninn að heimspeki Vesturlanda. Mörg rita hans eru sett fram sem samræður sem fræða og sannfæra lesandann á ísmeygilegan hátt.
Dagatal hinna upplýstu
Rafmagn
Orðið rafmagn er haft um hvers konar fyrirbæri sem tengjast rafhleðslum og hreyfingum þeirra. Rafkraftar eru þeir kraftar sem við verðum í raun mest vör við í kringum okkur. Ef við stöndum berfætt á gólfi togar þyngd jarðar í okkur. Rafkraftar milli atómanna í iljunum og gólfinu koma í veg fyrir að við sökkvum niður í gólfið.
Íslenskir vísindamenn
Eiríkur Bergmann Einarsson
1969
Eiríkur Bergmann Einarsson er prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst og forstöðumaður Evrópufræðasetursins við sama skóla. Eiríkur hefur meðal annars rannsakað þóðernishyggju, popúlisma, Evrópumál og þátttökulýðræði.
Vinsæl svör
Hvaðan er orðið 'svartagallsraus' komið og hvað merkir það?
Af hverju myndast stundum þessi stóri baugur í kringum tunglið? Myndast hann alltaf þegar tungl er fullt?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað eru stóru brandajól?
Hvað er kreatín?
Hver eru einkenni járnskorts?
Hvaðan er orðið 'svartagallsraus' komið og hvað merkir það?
Af hverju myndast stundum þessi stóri baugur í kringum tunglið? Myndast hann alltaf þegar tungl er fullt?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað eru stóru brandajól?
Hvernig lýsir botnlangabólga sér?
Hvað er kreatín?
Hvaðan er orðið 'svartagallsraus' komið og hvað merkir það?
Af hverju myndast stundum þessi stóri baugur í kringum tunglið? Myndast hann alltaf þegar tungl er fullt?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað eru stóru brandajól?
Hvað er kreatín?
Hvernig lýsir botnlangabólga sér?
Hvaðan er orðið 'svartagallsraus' komið og hvað merkir það?
Af hverju myndast stundum þessi stóri baugur í kringum tunglið? Myndast hann alltaf þegar tungl er fullt?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað eru stóru brandajól?
Hvað er kreatín?
Hvernig lýsir botnlangabólga sér?
Önnur svör
Hver eru sjö undur veraldar?
Hvers vegna fáum við náladofa?
Hvenær kemst maður á fertugsaldur? Er það við þrítugasta afmælisdaginn eða þann þrítugasta og fyrsta?
Hvar hafa bein geirfugla fundist á Íslandi?
Hver eru lágmarkslaun á Íslandi?
Hvað er hnetuofnæmi og er til einhver lækning við því?
Hvort er réttara að segja "kauptu" eða "keyptu"
Hvenær og af hverju tóku Íslendingar upp á því að borða hamborgarhrygg á jólunum?
Hvað getið þið sagt mér um mælieiningarnar pott og pela?
Hvort er maður þúsundþjalasmiður eða þúsundfjalasmiður?
Hvað veldur sykurfalli og hverjar eru afleiðingar þess á líðan einstaklings?
Hvað er ennisholubólga og er hún læknanleg?
Eftir hvern er jólasálmurinn „Nóttin var sú ágæt ein“ og hvenær varð hann svona þekktur?
Hvað veldur sykurfalli og hverjar eru afleiðingar þess á líðan einstaklings?
Úr hverju eru asíur eiginlega? Er í alvöru til einhver ávöxtur eða grænmeti sem kallast asíur?
Hvað eru mörg mannsár í einu hundaári?
Hvað er þversumma?
Hvaða hundar eða hundakyn eru bönnuð á Íslandi?
Eftir hvern er jólasálmurinn „Nóttin var sú ágæt ein“ og hvenær varð hann svona þekktur?
Hvað veldur sykurfalli og hverjar eru afleiðingar þess á líðan einstaklings?
Úr hverju eru asíur eiginlega? Er í alvöru til einhver ávöxtur eða grænmeti sem kallast asíur?
Hvað eru mörg mannsár í einu hundaári?
Hvað er þversumma?
Hvaða hundar eða hundakyn eru bönnuð á Íslandi?
Vísindafréttir
Vísindavefur HÍ fær styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn
Þann 9. desember 2025 var tilkynnt að Vísindavefurinn fengi styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn. Í frétt á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands segir þetta: Að auki hefur verið ákveðið að fimm milljónir króna renni til Vísindavefs Háskó...
Nánar