Sólin Sólin Rís 04:58 • sest 21:54 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 05:41 • Sest 09:57 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:56 • Síðdegis: 24:37 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:49 • Síðdegis: 17:59 í Reykjavík
HHÍ - febrúar 2024 borði

Er D-vítamín í ávöxtum?

Er D-vítamín í ávöxtum?

Öll spurningin hljóðaði svona: Er D-vítamín í ávöxtum? Ég er of há, með of mikið D-vítamín í blóðinu. Stutta svarið við spurningunni er einfaldlega nei. D-vítamín finnst ekki í ávöxtum. Upplýsingar um innihald næringarefna í matvælum eru ví ...

Nánar

Vísindadagatal 1. maí

Vísindasagan

Jean Piaget

1896-1980

Jean Piaget

Svissneskur sálfræðingur og frumkvöðull í þróunarsálfræði. Rannsakaði vitsmunaþroska barna út frá hugmyndum um þekkingarerfðir (e. genetic epistemology).

Dagatal hinna upplýstu

Ritvél

 Ritvél

Uppfinning ritvélarinnar er yfirleitt eignuð ameríska uppfinningamanninum Christopher Latham Sholes. Hann fékk einkaleyfi á vél sem skrifaði hraðar en hægt var að gera með penna árið 1868. Sholes fann líka upp svonefnt QWERTY-lyklaborð. Fyrstu ritvélarnar skrifuðu aðeins hástafi. Tölvur hafa að mestu ýtt ritvélum úr vegi en þær eru þó víða enn í notkun, t.d. á Indlandi.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Herdís Sveinsdóttir

1956

Herdís Sveinsdóttir

Herdís Sveinsdóttir er prófessor í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og forstöðumaður fræðasviðs hjúkrunar aðgerðasjúklinga við skurðlækningasvið Landspítala. Herdís hefur komið að fjölda rannsókna um efni tengd hjúkrun og heilbrigði.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Svör um jarðvísindi og hagfræði mest lesin árið 2023

Svör um jarðvísindi og hagfræði raða sér í fimm efstu sæti þeirra svara sem birtust árið 2023 og mest voru lesin á Vísindavef HÍ. Að meðaltali heimsækja um sjö þúsund manns Vísindavefinn daglega og fletta þar tæplega níu þúsund síðum. Breiddin í l...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=