Spyrjandi sendi Vísindavefnum ýtarlega skýringu: Svar Vísindavefsins við spurningu Loga Bergmanns byggir á misskilningi. Ritstjóri vefsins umorðar spurningu Loga og tapar við það inntaki spurningarinnar. Kylfingar almennt vita hversu langt þeir ...
Sjá nánarVísindadagatal 1. júlí

Vísindasagan
John Maynard Keynes
1883-1946
Enskur hagfræðingur, hafði mikil áhrif á þjóðhagfræði og efnahagsstefnu stjórnvalda, einkum á fyrri hluta 20. aldar, ekki síst varðandi stýringu á hagsveiflum.

Dagatal hinna upplýstu
Prentvél
Þýski prentarinn Jóhannes Gutenberg fann upp prentvélina sem margir telja eina helstu uppfinninguna í upphafi nýaldar. Kínverjar höfðu fjórum öldum fyrr fundið upp á að gera blýmót fyrir leturtákn en takmarkað gagn varð að þeim. Blýletrið sem Gutenberg fann upp var laust og þess vegna var hægt að nota það aftur og aftur. Fyrsta prentaða bókin er yfirleitt talin vera Biblía Gutenbergs, prentuð 1455.

Íslenskir vísindamenn
Elísabet Hjörleifsdóttir
1950
Elísabet Hjörleifsdóttir er dósent í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Rannsóknir hennar hafa beinst að sálfélagslegum þáttum hjá einstaklingum með krabbamein á mismunandi stigum sjúkdómsins og þáttum sem snúa að líknar og- lífslokameðferð.
Vinsæl svör
Hvernig var skessujurt notuð til lækninga?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er þetta "babb" sem á það til að koma í báta?
Hver er uppruni og merking orðasambandsins að vera með böggum hildar?
Hvað er kreatín?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Af hverju er sagt að menn séu tvítugir og sjötugir en síðan níræðir og tíræðir?
Eru til rök fyrir því að ég sé ekki sveppur?
Er réttara að segja „spúla“ eða „smúla“ um að skola plan, dekk á báti eða stétt með kraftmikilli vatnsslöngu?
Hvað er hambjalla? Því þrífst hún í hýbýlum manna? Getur hún valdið skaða?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Af hverju er hvítasunnan haldin hátíðleg?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Af hverju er sagt að menn séu tvítugir og sjötugir en síðan níræðir og tíræðir?
Hvað gerðist á hvítasunnu?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er millirifjagigt?
Önnur svör
Hvernig sjúkdómur er bleikjuhreistur?
Er af hverju skrifað í einu eða tveimur orðum?
Hvað er lungnaþemba og hverjar eru afleiðingar hennar?
Hvert er hlutverk skjaldkirtilsins?
Viltu segja mér allt um merði?
Hvað eru til margar tegundir af geitungum á Íslandi og hvernig líta þeir út?
Af hverju fær maður sinaskeiðabólgu og hvernig er hægt að losna við hana?
Hvað er ennisholubólga og er hún læknanleg?
Hvað er grindargliðnun?
Hvað veldur beinhimnubólgu?
Hver eru einkenni lungnabólgu?
Hvað er sveppasýking?
Hvað hefur gosið oft á Reykjanesskaga síðan 2021 og hversu stór hafa gosin verið?
Hefur viðvera og sýnileiki lögreglu áhrif á tíðni afbrota?
Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama?
Hvaða hundar eða hundakyn eru bönnuð á Íslandi?
Hvernig lýsir leghálskrabbamein sér og hvernig er unnið á því?
Hvað eru verðbætur?
Hvað er EBITDA fyrirtækja og hvernig er hún reiknuð út?
Hvaða hundar eða hundakyn eru bönnuð á Íslandi?
Hvað er vitað um munnangur og er til lækning við því?
Hvað er persónuleikaröskun?
Hvaða áhrif hefur nikótín á líkamann?
Hvað stjórnar lit á hægðum og þvagi fólks?
Vísindafréttir
Hvaða svör voru mest lesin á Vísindavefnum árið 2024?
Svör um fjölda og stærð eldgosa á Reykjanesskaga, starfsstjórn, uppgreiðslu lána, og um það hvort svonefndir Tyrkjaránsmenn hafi eignast börn með íslenskum konum, voru mest lesnu nýju svör ársins 2024 á Vísindavefnum. Fimm mest lesnu nýju svör árs...
Nánar