Sólin Sólin Rís 04:12 • sest 22:54 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:56 • Sest 05:21 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:11 • Síðdegis: 19:34 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:10 • Síðdegis: 13:17 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Hvað er kalt stríð?

Hvað er kalt stríð?

Hugtakið kalt stríð vísar til stríðsástands milli tveggja fylkinga, án þess að bein hernaðarleg átök eigi sér stað. Í staðinn birtast átökin á annan hátt, til dæmis með áróðursherferðum, efnahagslegum og stjórnmálalegum aðgerðum, njósnum og svokölluð ...

Nánar

Vísindadagatal 25. júlí

Vísindasagan

Arnold J. Toynbee

1889-1975

Arnold J. Toynbee

Enskur sagnfræðingur sem skrifaði fjölbinda verk um ris og fall menningarheima. Var ráðgjafi bresku stjórnarinnar í alþjóðamálum, sérstaklega um Mið-Austurlönd.

Dagatal hinna upplýstu

Vaxlitur

 Vaxlitur

Vaxmálun á sér sér langa sögu, Fornegyptar, Grikkir og Rómverjar blönduðu t.d. litum í bráðið vax. Á fullgerðum myndum voru pensil- eða spaðaför sléttuð með hita. Rómverski höfundurinn Plinius eldri lýsir aðferð til vaxmálunar í alfræðiriti sínu frá 1. öld e.Kr. Vaxlitir handa börnum voru fyrst gerðir snemma á 20. öld.

Íslenskir vísindamenn

Inga Þórsdóttir

1955

Inga Þórsdóttir

Inga Þórsdóttir hefur kennt næringarfræði við Háskóla Íslands frá árinu 1989 og er forseti Heilbrigðisvísindasviðs. Rannsóknir Ingu eru á sviði næringarfræði mannsins, í klínískri næringarfræði og lýðheilsunæringarfræði.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Vísindamaður vikunnar - viðtöl við vísindamenn um rannsóknir og annað fróðlegt efni

Vísindavefur HÍ og RÚV eru í samstarfi um vísindamann vikunnar. Í þættinum Samfélagið á Rás 1 eru vikuleg viðtöl við einn íslenskan vísindamann, rannsóknir hans og annað fróðlegt efni. Vísindafólkið er valið úr dagatali íslenskra vísindamanna sem ...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=