Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hallgrímur J. Ámundason

fyrrverandi verkefnisstjóri nafnfræðisviðs á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

 1. Af hverju heitir fjallið Laki, sem Lakagígar eru nefndir eftir?
 2. Gæti hugsast að Breiðafjörður dragi nafn sitt af Snæfellsjökli?
 3. Af hverju heitir Viðey þessu nafni, var svona mikið af trjám þar?
 4. Hvaðan kemur heitið Síða sem nafn á tiltekinni sveit í Vestur-Skaftafellssýslu?
 5. Hvaða seyði er í heiti Seyðisfjarðar?
 6. Hvað merkir Soga- í örnefnum hér á landi?
 7. Af hverju heitir Tröllaskagi þessu nafni?
 8. Hvaðan koma Strúta-örnefni á Íslandi?
 9. Hvaðan kemur heitið Tortóla og hvað merkir það?
 10. Er götuheitið Laugavegur alltaf skrifað þannig og af hverju dregur gatan nafn sitt?
 11. Hvaða rök eru fyrir því að Gunnólfsvíkurfjall á Langanesi heiti því nafni en beri ekki lengur nafnið Gunnólfsfell?
 12. Gæti verið að Leiðólfsfjall væri réttara nafn á því sem nefnt er Hleiðólfsfjall eða Hlíðólfsfjall?
 13. Hvað merkir örnefnið Ok?
 14. Við hvaða Bárð er Bárðarbunga kennd?
 15. Finnst kóngafólk í íslenskum örnefnum?
 16. Af hverju heitir Kolgrafafjörður þessu nafni?
 17. Hvað merkir bæjarnafnið Hrifla?
 18. Er til einhver skýring á örnefninu Sörkushólar?
 19. Hvaðan kemur orðið Strjúgsárdalur?
 20. Af hverju er bæjarnafnið Roðgúll dregið?
 21. Hvernig komst Dalvík inn í Android-stýrikerfið?
 22. Getur verið að Morinsheiði sé kennd við enska ferðalanginn William Morris?
 23. Eru Strumpar og Strympur til á Íslandi, til dæmis sem örnefni?
 24. Hvað getið þið sagt mér um Hrunagil og Hvannárgil sem nú eru oft í fréttum vegna gossins á Fimmvörðuhálsi?
 25. Hvar er Goðaland í nágrenni Fimmvörðuháls?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Baldur Þórhallsson

1968

Baldur Þórhallsson er prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Rannsókna- og kennslusvið Baldurs varða smáríki, utanríkisstefnu Íslands, Evrópufræði og alþjóðasamskipti.