Svör um líffræði kyns, jökla og loftslagsmál og um mikilvægi þess að hafa það sem sannara reynist, voru mest lesnu svörin á Vísindavefnum árið 2025. Ef til vill kemur það fáum á óvart að flestir lesendur Vísindavefsins lásu svör um margbreytileika ...
Sjá nánarVísindadagatal 7. janúar
Vísindasagan
Steven Weinberg
1933
Bandarískur Nóbelsverðlaunahafi í eðlisfræði (1979), sameinaði ásamt öðrum kenningar um veika víxlverkun og rafsegulverkun. Hefur m.a. skrifað fjölda bóka fyrir almenning, t.d. Ár var alda sem er til á íslensku.
Dagatal hinna upplýstu
Piparúði
Í piparúða sem lögregla beitir stundum er oftast notað virka efnið kapsæsín sem veldur ertingu í augum og slímhúð. Kapsæsín er dregið úr piparávöxtum og síðan blandað við önnur efni. Engin töfralausn er til við einkennunum, sem mikill sársauki fylgir. Eftir um 30–40 mínútur eru verstu einkennin horfin og eftir tvo til þrjá daga hverfa þau alveg.
Íslenskir vísindamenn
Haraldur Bernharðsson
1968
Haraldur Bernharðsson málfræðingur er dósent í miðaldafræði við Íslensku- og menningardeild Hugvísindasviðs Háskóla Íslands og forstöðumaður Miðaldastofu Háskóla Íslands. Rannsóknir hans hafa aðallega beinst að forníslensku, íslenskri málsögu og íslenskum miðaldahandritum.
Vinsæl svör
Hvað má lesa úr heimildum um búsvæði geirfugla á Íslandi?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað merkir „villir hann, stillir hann“ í alþekktu kvæði um Ólaf liljurós?
Hvaðan er hefðin um 13 jóladaga komin?
Er það satt að sum dýr tali mannamál á þrettándanum?
Eru kynin bara tvö?
Hversu marga drap fjöldamorðinginn Axlar-Björn í raun og veru?
Hvað má lesa úr heimildum um búsvæði geirfugla á Íslandi?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Er hægt að sanna eða staðfesta líffræðilegt kyn fólks með litningaprófi?
Eru þekkt dæmi um aðra íslenska fjöldamorðingja en Axlar-Björn?
Hvaðan er orðið 'svartagallsraus' komið og hvað merkir það?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Eru kynin bara tvö?
Hversu marga drap fjöldamorðinginn Axlar-Björn í raun og veru?
Af hverju myndast stundum þessi stóri baugur í kringum tunglið? Myndast hann alltaf þegar tungl er fullt?
Hvað er kreatín?
Hvaðan er orðið 'svartagallsraus' komið og hvað merkir það?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Eru kynin bara tvö?
Hversu marga drap fjöldamorðinginn Axlar-Björn í raun og veru?
Af hverju myndast stundum þessi stóri baugur í kringum tunglið? Myndast hann alltaf þegar tungl er fullt?
Hvað er kreatín?
Önnur svör
Hvar bjó Evklíð, hvenær var hann uppi og hvað er hann þekktastur fyrir?
Hvað er gyllinæð og hvernig er hægt að losna við hana?
Hvernig er sólarhringnum skipt, hádegi og svo framvegis, og hvernig var honum skipt til forna? Af hverju voru nöfnin dregin?
Hvað er vöðvabólga og hvernig losnar maður við hana?
Hvað er fasismi?
Er hafragrautur hollur?
Hvað er hugmyndafræði?
Tölfræði
Hvað er tennisolnbogi og af hverju stafar hann?
Hvernig myndaðist alheimurinn og hvað er hann gamall?
Hvað getið þið sagt mér um Indland og höfuðborg þess?
Hvaða lönd teljast til Evrópu?
Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama?
Hvað hefur gosið oft á Reykjanesskaga síðan 2021 og hversu stór hafa gosin verið?
Hver eru lágmarkslaun á Íslandi?
Hvað er nárakviðslit og er hægt að lækna það?
Hver eru einkenni heilahimnubólgu og hvað er bráðaheilahimnubólga?
Hver var Pálína sem hin svokölluðu Pálínuboð eru kennd við?
Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama?
Hvað hefur gosið oft á Reykjanesskaga síðan 2021 og hversu stór hafa gosin verið?
Hver eru lágmarkslaun á Íslandi?
Hvað er nárakviðslit og er hægt að lækna það?
Hver eru einkenni heilahimnubólgu og hvað er bráðaheilahimnubólga?
Hver var Pálína sem hin svokölluðu Pálínuboð eru kennd við?
Vísindafréttir
Vísindavefur HÍ fær styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn
Þann 9. desember 2025 var tilkynnt að Vísindavefurinn fengi styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn. Í frétt á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands segir þetta: Að auki hefur verið ákveðið að fimm milljónir króna renni til Vísindavefs Háskó...
Nánar