Arsen er frumefni sem kemur víða fyrir í náttúrunni, ýmist á lífrænu- eða ólífrænu formi. Lífræn arsen efnasambönd eru þau sem innihalda kolefni og ólífræn þau sem innihalda ekki kolefni. Lífræn arsen sambönd eru tiltölulega skaðlaus og finnast til ...
Sjá nánarVísindadagatal 10. desember
Vísindasagan
Michel Foucault
1926-1984
Franskur heimspekingur, félagsfræðingur og sagnfræðingur, þekktur fyrir gagnrýnin rit um völd, þekkingu, orðræðu og margt fleira.
Dagatal hinna upplýstu
Umferðarljós
Fyrstu umferðarljósin voru sett upp við breska þingið í London 9. desember 1868. Ljósunum var handstýrt af lögreglumanni og í þeim voru gaslampar. Vegna gasleka sprungu þau innan við mánuði eftir uppsetningu. Þar með lauk stuttri sögu þeirra. Rafknúin umferðarljós komu síðan fram á 2. áratug 20. aldar.
Íslenskir vísindamenn
Klara B. Jakobsdóttir
1968
Klara B. Jakobsdóttir er fiskalíffræðingur. Rannsóknir hennar lúta aðallega að brjóskfiskum, djúpfiskum og djúpfiskasamfélögum.
Vinsæl svör
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hver er réttur texti við lagið "Jólasveinar ganga um gólf"?
Hvort kemur Kertasníkir til byggða aðfaranótt aðfangadags eða jóladags?
Hvenær var byrjað að setja skóinn út í glugga og hvaðan kemur sá siður?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Af hverju er sagt 'þú færð börnin' þegar gefin er rest af víni?
Hvort kemur Kertasníkir til byggða aðfaranótt aðfangadags eða jóladags?
Hvenær var byrjað að setja skóinn út í glugga og hvaðan kemur sá siður?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvernig breytist sjávarstaða við Ísland ef Grænlandsjökull bráðnar allur?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er Huntingtonssjúkdómur og hvernig lýsir hann sér?
Hvort kemur Kertasníkir til byggða aðfaranótt aðfangadags eða jóladags?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Eru kynin bara tvö?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Önnur svör
Hver er uppruni nafnsins á gyðingakökum, þessum ómissandi smákökum á jólaborðið?
Hvað getur þú sagt mér um lungun og hvað öndum við mörgum lítrum af lofti að okkur á sólarhring?
Af hverju hernámu Bretar Ísland?
Hvort á maður að segja viskustykki eða viskastykki og hvað er átt við með orðinu?
Hvað er innri og ytri tími?
Hvað er til ráða gegn ristilkrampa?
Hvað er bakflæði?
Hvað er gervigreind?
Hverjar voru systur jólasveinanna og hvað er vitað um þær?
Hvað er svona merkilegt við árið 1918?
Hvað er gull og hvers vegna fellur ekkert á það?
Hvað getið þið sagt mér um geðhvarfasýki II og að hvaða leyti er hún ólík hringhygli?
Hvað hefði gerst ef Evrópusambandið hefði ekki verið stofnað?
Hvað er fasismi?
Hvað er DNA og RNA og hvert er hlutverk þeirra?
Hvað er gull og hvers vegna fellur ekkert á það?
Hvað heita öll frumefnin?
Hvað var spánska veikin?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvað er persónuleikaröskun?
Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Hvernig lýsir leghálskrabbamein sér og hvernig er unnið á því?
Er einhver munur á því að vera skrítinn eða skrýtinn?
Vísindafréttir
Vísindavefur HÍ fær styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn
Þann 9. desember 2025 var tilkynnt að Vísindavefurinn fengi fimm milljón króna styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn. Í frétt á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands segir þetta: Að auki hefur verið ákveðið að fimm milljónir króna renni ti...
Nánar