Geislar sólarinnar gera jörðina lífvænlega. En er hægt að tengja þetta sólskin við skammtafræði? Kjarnahvörf í iðrum sólarinnar gerast í nokkrum skrefum. Skrefin eru skammtafræðilegs eðlis og þar kemur svonefnt skammtasmug við sögu. Mynd: P ...
Sjá nánarVísindadagatal 25. nóvember
Vísindasagan
Henrietta Swan Leavitt
1868-1921
Bandarískur stjarnfræðingur, uppgötvaði venslin milli lotu og reyndarbirtu sefíta, en þau eru lykilatriði í hugmyndum okkar um fjarlægðir í geimnum.
Dagatal hinna upplýstu
Þróunarkenningin
Þróunarkenningin er ein farsælasta vísindakenning sem fram hefur komið. Kjarnann í kenningunni setti Charles Darwin fram í bókinni Um uppruna tegundanna (1859). Darwin sýndi fram á að allar lífverur á jörðinni eru komnar af sömu forfeðrum og hafa lagast að umhverfi sínu fyrir tilstuðlan náttúrulegra krafta á óratíma jarðsögunnar.
Íslenskir vísindamenn
Árni Daníel Júlíusson
1959
Árni Daníel Júlíusson er sérfræðingur við Hugvísindadeild HÍ. Hann stundar einkum rannsóknir á sviði félagssögu og umhverfissögu og hefur fyrst og fremst rannsakað sögu íslenska bændasamfélagsins á tímabilinu 1300-1700.
Vinsæl svör
Hvenær er fyrsti sunnudagur í aðventu í ár? Er aðfangadagur talinn með?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Erfast skuldir frá foreldrum?
Af hverju fáum við gubbupest?
Hvenær er fyrsti sunnudagur í aðventu í ár? Er aðfangadagur talinn með?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er fasismi?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Getið þið útskýrt framhlaup jökla?
Hvenær er fyrsti sunnudagur í aðventu í ár? Er aðfangadagur talinn með?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Eru þekkt dæmi um aðra íslenska fjöldamorðingja en Axlar-Björn?
Hvað er lágþrýstingur?
Af hverju fáum við gubbupest?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Eru kynin bara tvö?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Önnur svör
Hvað getið þið sagt mér um geðhvarfasýki II og að hvaða leyti er hún ólík hringhygli?
Hvað er blóðtappi og hvernig myndast hann?
Af hverju pissar maður blóði?
Hvað er klemmd taug og hverjar eru orsakirnar?
Við hvaða hita sjóða kartöflur?
Hvað eru átröskunarsjúkdómar?
Hvernig lýsir glútenóþol sér?
Hvað merkir aðventa?
Hvaða hlutverk hefur gallblaðran og hvaða áhrif hefur það á líkamann ef hún er tekin?
Hvað er átt við þegar sagt er „detti mér allar dauðar lýs úr höfði“?
Hver eru helstu einkenni krabbameins í blöðruhálskirtli?
Erfast skuldir frá foreldrum?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Get ég fengið að sjá rúnastafrófið eins og það var á Íslandi?
Hver er algengasti blóðflokkur í heimi?
Hver eru einkenni heilahimnubólgu og hvað er bráðaheilahimnubólga?
Hvað er hvítblæði og hver eru einkennin?
Hvort var Ísland nýlenda eða hjálenda Dana?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvað er fasismi?
Hvað er persónuleikaröskun?
Er einhver munur á því að vera skrítinn eða skrýtinn?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Hvað er sólarexem?
Vísindafréttir
Gervigreind og vísindamiðlun — 25 ára afmælismálþing Vísindavefsins
Verða háskólar óþarfir með tilkomu gervigreindar? Getur gervigreindin tekið að sér að skrifa svör við spurningum á Vísindavefinn? Er hægt að treysta gervigreind? Hversu góð er gervigreindin í íslensku og hvernig er hægt að mæla það? Hvað eru gríðargö...
Nánar