Sólin Sólin Rís 03:29 • sest 23:24 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 10:48 • Sest 03:33 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:19 • Síðdegis: 23:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:07 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Af hverju hefur enginn stigið fæti á tunglið í hálfa öld?

Af hverju hefur enginn stigið fæti á tunglið í hálfa öld?

Fjölmargir hafa sent Vísindavefnum spurningar um það af hverju svo langt er um liðið síðan menn fóru síðast til tunglsins. Á meðal spurninga sem þessu tengjast eru: Hversu oft hafa menn farið til tunglsins? Ef bara einu sinni 1969, af hverju hafa ...

Nánar

Vísindadagatal 29. maí

Vísindasagan

Joseph Lagrange

1736-1813

Joseph Lagrange

Stærðfræðingur og stjörnufræðingur, fæddur í Tórínó en starfaði í Berlín og París. Þekktastur fyrir framlag sitt til aflfræðigreiningar sem hefur haft mikil áhrif allar götur síðan.

Dagatal hinna upplýstu

Kúbismi

 Kúbismi

Framúrstefnuhreyfingin kúbismi kom fram í upphafi 20. aldar. Rúmfræðileg form og fletir eru eitt helsta einkenni stefnunnar, oft sést myndefnið frá mörgum sjónarhornum samtímis. Pablo Picasso og Georges Braque eru iðulega taldir upphafsmenn kúbismans. Afrískar tréskurðarmyndir voru meðal fyrirmynda kúbista.

Íslenskir vísindamenn

Sigríður G. Suman

1962

Sigríður G. Suman

Sigríður G. Suman er dósent við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands. Fræðasvið hennar er ólífræn efnafræði. Sigríður hefur unnið margvísleg verkefni í tengslum við efnahvatanir, málmdrifin lyf og virkjun smásameinda og umbreytingu þeirra í gagnleg efni.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Framlag vísindasamfélagsins — upplýst umræða um COVID-19

Vísindavefur Háskóla Íslands er opinn öllum fræðimönnum sem vilja leggja sitt af mörkum til upplýstrar umræðu um allt það sem tengist veirum og COVID-19. Mikilvægi vísinda, sérfræðiþekkingar og samvinnu á sem flestum sviðum er öllum ljóst um þessa...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=