Sólin Sólin Rís 06:44 • sest 20:21 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 09:20 • Sest 05:47 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:42 • Síðdegis: 24:26 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:30 • Síðdegis: 17:52 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Hvort er líklegra að veiran sem veldur COVID-19 verði hættulegri eða hættuminni fyrir menn vegna stökkbreytinga?

Hvort er líklegra að veiran sem veldur COVID-19 verði hættulegri eða hættuminni fyrir menn vegna stökkbreytinga?

Breytingar á erfðaefni leiða sjaldan til stökka í gerð eða hæfni lífvera[1] og flestar stökkbreytingar sem finnst í stofnum eru hlutlausar.[2] Stökkbreytingar sem skemma gen og draga úr hæfni eru kallaðar neikvæðar en þær sem auka hæfni lífveru á ein ...

Nánar

Vísindadagatal 1. apríl

Vísindasagan

Sigurður Þórarinsson

1912-1983

Sigurður Þórarinsson

Jarðfræðingur, eldfjalla- og jöklafræðingur, brautryðjandi t.d. í tímatali gjóskulaga og í rannsóknum á eldgosum og jöklum. Skrifaði m.a. bækur á íslensku um fræði sín.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Heitir reitir

 Heitir reitir

Heitir reitir eru svæði á yfirborði jarðar þar sem óvenjuheitt efni rís úr iðrum hennar. Þar er mikil eldvirkni og staðirnir rísa yfir umhverfið. Þekktir heitir reitir á jörðinni eru m.a. við Havaíeyjar, í Yellowstone-þjóðgarðinum í Bandaríkjunum og undir Íslandi, kringum Grímsvötn. Ísland hefur verið heitur reitur í að minnsta kosti 60 milljón ár.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Sigríður Sigurjónsdóttir

1960

Sigríður Sigurjónsdóttir

Sigríður Sigurjónsdóttir er prófessor í íslenskri málfræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar hafa einkum beinst að máltöku íslenskra barna.

Nánar

Önnur svör

Vísindafréttir

Afmælismálþing Vísindavefsins um falsfréttir og vísindi - öll erindin

Í tilefni af 20 ára afmæli Vísindavefs HÍ efndi skólinn til málþings um falsfréttir og vísindi föstudaginn 7. febrúar 2020. Frá afmælismálþingi Vísindavefs HÍ um falsfréttir og vísindi. Dagskrá málþingsins var þessi: Jón Atli Benediktsson, rek...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=