Sólin Sólin Rís 02:55 • sest 24:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:01 • Sest 02:12 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:52 • Síðdegis: 16:28 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:48 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Hversu langt rann Þjórsárhraunið og hvernig gat það farið svo langa leið?

Hversu langt rann Þjórsárhraunið og hvernig gat það farið svo langa leið?

Þjórsárhraun er plagíóklas-dílótt basalt sem gaus úr 20–30 km langri gossprungu í Veiðivatnasveimi Bárðarbungukerfis fyrir ~8700 árum og rann um 130 km til sjávar milli Þjórsár og Ölfusár.[1][2] Þótt það komi sennilega ekki þessu máli við, þá kristö ...

Nánar

Vísindadagatal 22. júní

Vísindasagan

Jón Helgason

1899-1986

Jón Helgason

Textafræðingur og forstöðumaður Árnastofnunar í Kaupmannahöfn í 44 ár. Hafði mikil áhrif á aðferðir og vinnubrögð í textafræði á sinni tíð og síðar.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Víkingahjálmar

 Víkingahjálmar

Víkingar notuðu ekki hyrnda hjálma. Sumir báru enga hjálma í orrustum, aðrir notuðu líklega hjálma eða hettur úr leðri til að verjast höggum. Höfðingjar gátu leyft sér að láta smíða hjálma úr málmi. Af myndum frá víkingatímanum að dæma voru þessir málmhjálmar ekki hyrndir heldur voru þeir yfirleitt einfaldir og keilulaga, gjarnan með svokallaðri nefbjörg, eða nefhlíf.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Geir Gunnlaugsson

1951

Geir Gunnlaugsson

Geir Gunnlaugsson er prófessor í hnattrænni heilsu við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Rannsóknaráherslur hans falla undir fræðasvið barnalækninga, lýðheilsu og hnattrænnar heilsu.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Vísindamaður vikunnar - viðtöl við vísindamenn um rannsóknir og annað fróðlegt efni

Vísindavefur HÍ og RÚV eru í samstarfi um vísindamann vikunnar. Í þættinum Samfélagið á Rás 1 eru vikuleg viðtöl við einn íslenskan vísindamann, rannsóknir hans og annað fróðlegt efni. Vísindafólkið er valið úr dagatali íslenskra vísindamanna sem ...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=