Sólin Sólin Rís 04:28 • sest 22:23 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:43 • Síðdegis: 20:03 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:36 • Síðdegis: 13:47 í Reykjavík
HHÍ - febrúar 2024 borði

Af hverju er Liecht­enst­ein ekki íslenskað eins og önnur landanöfn?

Af hverju er Liecht­enst­ein ekki íslenskað eins og önnur landanöfn?

Í spurningunni kemur réttilega fram að landanöfn séu almennt íslenskuð. Reyndar er vissara að gera hér þann fyrirvara að hugtökin land og landaheiti geta reynst aðeins víðari en hugtökin ríki og ríkjaheiti. Enda þótt Wales og Færeyjar séu lönd, og te ...

Nánar

Vísindadagatal 10. maí

Vísindasagan

Fridtjof Nansen

1861-1930

Fridtjof Nansen

Norskur landkönnuður, vísindamaður og diplómati, hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1922. Kannaði norðurheimskautssvæðið og mótaði aðferðir og búnað til heimskautakönnunar.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Hnitakerfi

 Hnitakerfi

Hnitakerfi er forskrift til að auðkenna punkta með tölum. Reitir á skákborði eru t.d. auðkenndir með hnitum. Helsta framlag fransk-hollenska heimspekingsins og raunvísindamannsins Renés Descartes til stærðfræði var uppfinning hans á hnitarúmfræði. Áður höfðu algebra og rúmfræði verið algjörlega aðskilin. Descartes sameinaði þetta tvennt í hnitarúmfræði og olli þannig byltingu.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Helgi Gunnlaugsson

1957

Helgi Gunnlaugsson

Helgi Gunnlaugsson er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands og lúta rannsóknir hans einkum að afbrotum og afbrotafræði. Hann hefur m.a. rannsakað afbrot á Íslandi í alþjóðlegu samhengi og ólík viðbrögð samfélagsins gagnvart annars vegar áfengis- og vímuefnum og hins vegar kynferðisbrotum.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Svör um jarðvísindi og hagfræði mest lesin árið 2023

Svör um jarðvísindi og hagfræði raða sér í fimm efstu sæti þeirra svara sem birtust árið 2023 og mest voru lesin á Vísindavef HÍ. Að meðaltali heimsækja um sjö þúsund manns Vísindavefinn daglega og fletta þar tæplega níu þúsund síðum. Breiddin í l...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=