Heimskautsbaugarnir (e. polar circles) eru tveir ímyndaðir baugar sem liggja um jörðina. Annar þeirra er suðurheimskautsbaugur en hinn norðurheimskautsbaugur. Baugarnir liggja nálægt 66,5° suðlægrar og norðlægrar breiddar og teljast til breiddarbauga ...
Sjá nánarVísindadagatal 9. júlí

Vísindasagan
Konfúsíus
551 - 479 f.Kr.
Kínverskur heimspekingur og trúarbragðahöfundur, lagði áherslu á siðferði einstaklinga og stjórnvalda, rétt og viðeigandi félagstengsl, réttlæti og einlægni.

Dagatal hinna upplýstu
Kafbátur
Hollenski uppfinningamaðurinn Cornelis Drebbel (1572–1633) smíðaði fyrsta kafbátinn. Á fyrri hluta 17. aldar fór kafbátur Drebbels niður á nokkurra metra dýpi í ánni Thames. Kafbátar hafa yfirleitt tvöfaldan stálskrokk. Þegar kafbátar kafa er vatni dælt í geyma til að þyngja þá. Vatninu er svo dælt út til að þeir komi aftur upp á yfirborðið.

Íslenskir vísindamenn
Sunna Símonardóttir
1981
Sunna Símonardóttir er nýdoktor í félagsfræði og stundakennari í félagsfræði og kynjafræði við Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar hafa beinst að kyn- og frjósemisréttindum kvenna, móðurhlutverkinu og foreldramenningu.
Vinsæl svör
Hvað er kreatín?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvað er lágþrýstingur?
Hversu langur er lífstíðardómur á Íslandi?
Hvað er kreatín?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvaðan er orðið skötuhjú komið?
Hvaða klabb er þetta þegar talað er um 'allt heila klabbið'?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvað er misseri?
Af hverju er allt svona mikið vesen?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Hvaða formúla er notuð til að finna hversu langt á að slá golfkúlu ef hola stendur lægra eða hærra en teigur?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er millirifjagigt?
Önnur svör
Hvað er skorpulifur og af hverju myndast hún?
Hvað er kólesteról og hvað telst hæfilegt magn þess í blóði?
Fyrir hvað stendur Hgb í skírteini blóðgjafa og hvaða gildi er æskilegt að hafa þar?
Hvað er áfengiseitrun?
Hvað getið þið sagt mér um arfgeng heilablóðföll?
Hvað er annars vegar lán með jöfnum afborgunum og hins vegar jafngreiðslulán?
Hvað er E. coli?
Hvað er sveppasýking?
Hvað eru margir fermetrar í einum hektara?
Hvað eru mörg kattaár í einu mannsári?
Hvenær á að nota í og hvenær á með staðanöfnum?
Hvernig er best að tína ánamaðka?
Af hverju fáum við ofnæmisviðbrögð þegar lúsmý stingur okkur?
Hversu margar mávategundir eru á Íslandi og hvernig greinir maður þær í sundur?
Hvað eru margir fermetrar í einum hektara?
Hvað er fjölblöðrueggjastokkaheilkenni?
Hvað er sveppasýking?
Hvernig var skessujurt notuð til lækninga?
Hvar er hægt að finna heimildir um uppruna og merkingu mannanafna?
Hvaða áhrif hefur nikótín á líkamann?
Hvað gerir lifrin?
Hvar er hægt að finna flóðatöflu á Netinu?
Hvað er húðkrabbamein, hvernig lýsir það sér og hverjir fá það?
Hvað stjórnar lit á hægðum og þvagi fólks?
Vísindafréttir
Hvaða svör voru mest lesin á Vísindavefnum árið 2024?
Svör um fjölda og stærð eldgosa á Reykjanesskaga, starfsstjórn, uppgreiðslu lána, og um það hvort svonefndir Tyrkjaránsmenn hafi eignast börn með íslenskum konum, voru mest lesnu nýju svör ársins 2024 á Vísindavefnum. Fimm mest lesnu nýju svör árs...
Nánar