Latneska heitið fyrir jarðveg er sol, dregið af solum (jörð). Í rómönskum málum er orðið sol notað yfir jarðveg og heiti jarðvegsflokka, enda sömuleiðis á -sol eða zol í mörgum flokkunarkerfum fyrir mold, eins og til dæmis Andosol og Podzol. Enska he ...
Sjá nánarVísindadagatal 9. janúar
Vísindasagan
Edwin Hubble
1889-1953
Bandarískur stjarnfræðingur, gerbreytti heimsmyndinni, sýndi að vetrarbrautirnar eru margar og að þær fjarlægjast hver aðra skv. lögmáli sem við hann er kennt.
Dagatal hinna upplýstu
Fiðla
Fiðlan er strengjahljóðfæri með fjórum strengjum. Fiðlubogi með hrosshárum er notaður til að strjúka strengina sem titra þá og mynda tóna. Fiðlan hefur hæsta tónsviðið meðal strengjahljóðfæra. Fiðlan, eins og við þekkjum hana í dag, leit fyrst dagsins ljós á Ítalíu snemma á 16. öld og virðist hafa þróast úr tveimur miðaldahljóðfærum.
Íslenskir vísindamenn
Luca Aceto
1961
Luca Aceto er prófessor í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík og við Gran Sasso-rannsóknastofnunina á Ítalíu. Rannsóknir Luca eru á sviði fræðilegrar tölvunarfræði, þar á meðal má telja athugunir á rökfræði tölvunarfræðinnar, merkingafræði forritunaraðgerða og samtímavinnslu í tölvuforritum.
Vinsæl svör
Hvað var franska byltingin og hefur hún enn einhver áhrif á samfélagsmál í Evrópu og annars staðar í heiminum?
Hvernig er málfræðilega réttast að hlakka til?
Hvað eru mislingar?
Hvaða ár var byrjað að bólusetja börn gegn mislingum, það er mikið verið að spá í það á mínum vinnustað?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Eru kynin bara tvö?
Hversu marga drap fjöldamorðinginn Axlar-Björn í raun og veru?
Er hægt að sanna eða staðfesta líffræðilegt kyn fólks með litningaprófi?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Hvernig er málfræðilega réttast að hlakka til?
Eru kynin bara tvö?
Hvaðan er orðið 'svartagallsraus' komið og hvað merkir það?
Hversu marga drap fjöldamorðinginn Axlar-Björn í raun og veru?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Er hægt að sanna eða staðfesta líffræðilegt kyn fólks með litningaprófi?
Hvað er kreatín?
Eru kynin bara tvö?
Hvaðan er orðið 'svartagallsraus' komið og hvað merkir það?
Hversu marga drap fjöldamorðinginn Axlar-Björn í raun og veru?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Er hægt að sanna eða staðfesta líffræðilegt kyn fólks með litningaprófi?
Hvað er kreatín?
Önnur svör
Hvað eru sólgos og segulstormur?
Hvað er vetnisperoxíð, í hvað er það helst notað og hvar er hægt að nálgast það?
Hvað getið þið sagt mér um barrskógabeltið?
Hvað er rómantík eða rómantíska stefnan?
Hvað gerðist í Tyrkjaráninu?
Hvað eru mörg grömm af prótínum í einu meðalhænueggi?
Hvað er liðagigt og er hægt að lækna hana?
Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fengið þannig fleiri birtustundir yfir daginn?
Hvað eru líkþorn og hvað veldur þeim?
Hvað er einkirningasótt?
Hvað er tennisolnbogi og af hverju stafar hann?
Hvað er kjarnorka og hvernig verkar hún?
Hvað er líffræði?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Hver var Napóleon Bónaparte og hvað gerði hann svona merkan?
Hvað eru mörg grömm af prótínum í einu meðalhænueggi?
Hvaða meiður er þetta þegar einhver er á öndverðum meiði?
Hvað er líffræði?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Hver var Napóleon Bónaparte og hvað gerði hann svona merkan?
Hvað eru mörg grömm af prótínum í einu meðalhænueggi?
Hvaða meiður er þetta þegar einhver er á öndverðum meiði?
Vísindafréttir
Vísindavefur HÍ fær styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn
Þann 9. desember 2025 var tilkynnt að Vísindavefurinn fengi styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn. Í frétt á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands segir þetta: Að auki hefur verið ákveðið að fimm milljónir króna renni til Vísindavefs Háskó...
Nánar