Í heild hljóðar spurningin svona:Er ekki hægt að leysa deilu góðra félaga um sveitarnafnið Kaldakinn? Er nafnið Kaldakinn, samanber norðankaldi t.d. og væri þá Kaldakinn um Kaldakinn o.s.frv. Eða Kaldakinn, um Köldukinn, frá Köldukinn o.s.frv. Gott væri að nokkur rökstuðningur væri með lausn þessarar deilu. Fjölmörg íslensk örnefni hafa lýsingarorð sem fyrri lið. Dimmugljúfur og... Nánar
Sendu inn spurningu
Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Svar dagsins
Tölfræði
Mikið lesin
- Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
- Hvað getið þið sagt mér um Fagradalsfjall?
- Hvað er gyllinæð og hvernig er hægt að losna við hana?
- Hver eru einkenni blóðtappa í fæti?
- Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
- Hver eru einkenni heilahimnubólgu og hvað er bráða heilahimnubólga?
- Hvað er ristill lengi að ganga yfir?
- Hvað er einkirningasótt?
- Hvað er berkjubólga?
- Hvað er millirifjagigt?
Minna lesin
- Af hverju koma silfurskottur í hús? Tengist það rakaskemmdum eða leka?
- Hvaða hlutverk hefur gallblaðran og hvaða áhrif hefur það á líkamann ef hún er tekin?
- Eru jólasveinar til í alvörunni?
- Hvers vegna er hátíðlegast hjá okkur á aðfangadag þegar við opnum pakkana, en á jóladag víða annars staðar?
- Hvað er tíðahringurinn langur hjá konum?
- Hvort er réttara að segja "kauptu" eða "keyptu"
- Hvers vegna fáum við náladofa?
- Eru lagkaka, Vínarterta og randalín allt sama kakan?
- Hver eru einkenni meðvirkni?
- Hver var Pálína sem hin svokölluðu Pálínuboð eru kennd við?
Vísindafréttir
Vísindavefur Háskóla Íslands hlýtur viðurkenningu Íslenskrar málnefndar
Vísindavefurinn hlaut viðurkenningu Íslenskrar málnefndar fyrir vel unnin störf á sviði málræktar á Málræktarþingi sem fram fór í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins 26. september. Íslensk málnefnd hefur starfað í 55 ár og hefur það hlutverk að veit... Nánar
Málstofan
Hafís í blöðunum 1918. I. Janúar
Veðurfari frostaveturinn 1918 er lýst rækilega í svari Trausta Jónssonar veðurfræðings við spurningunni Hvað olli frostavetrinum mikla 1918? og í tveimur greinum Sigurðar Þórs Guðjónssonar, áhugamanns um veðurfar: Frostaveturinn mikli 1918 og Fyrir h... Nánar
Vísindadagatalið
Isabel Barrio
1983
Isabel Barrio er dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands. Rannsóknir hennar hafa beinst að grasbítum og áhrifum þeirra á vistkerfin sem þau búa í.