Skilja má spurningu um dýpt sjávar á að minnsta kosti tvenna vegu. Spyrjandi gæti annað hvort verið að velta fyrir sér hvað sjórinn er djúpur að meðaltali eða langað til að vita hvar mesta sjávardýpið er að finna. Ýtarlega er fjallað um mesta dýpi sj ...
Sjá nánarVísindadagatal 14. júlí

Vísindasagan
Jean-Baptiste Lamarck
1744-1829
Franskur náttúrufræðingur, ruddi brautina fyrir þróunarkenningu Darwins með kenningu um þróun þar sem áunnir eiginleikar ganga í arf en það hefur ekki reynst rétt.

Dagatal hinna upplýstu
Laukur
Laukur hefur verið ræktaður allt frá forsögulegum tíma. Laukar koma víða fyrir í ýmsum menjum frá tímum Fornegypta, t.d. í fornum myndum úr grafhýsum. Vitað er að laukur gegndi mikilvægu hlutverki í fæðu almennings í Egyptalandi, Grikklandi og Rómaveldi til forna. Þegar laukur er skorinn gufa upp sýrur með brennisteini sem erta tárakirtla. Þess vegna kemur það fyrir að menn tárast þegar laukur er skorinn

Íslenskir vísindamenn
Jóna Freysdóttir
1959
Jóna Freysdóttir er prófessor í ónæmisfræði við Læknadeild HÍ og sérfræðingur við Ónæmisfræðideild Landspítala. Rannsóknir Jónu hafa einkum snúist um bólgu og bólguhjöðnun.
Vinsæl svör
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Hvað heitir kvenkyns hákarl? Er það hámeri?
Hvert er hæsta og lægsta hitastig sem mælst hefur á Íslandi síðan mælingar hófust?
Er réttara að segja „spúla“ eða „smúla“ um að skola plan, dekk á báti eða stétt með kraftmikilli vatnsslöngu?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvaða efni er hægt að nota til að uppræta gras á milli hellna?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvað er millirifjagigt?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Hvað er misseri?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Af hverju er allt svona mikið vesen?
Hvað er kreatín?
Hvað er lágþrýstingur?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er millirifjagigt?
Önnur svör
Eru skoffín og skuggabaldrar til í alvörunni?
Hvað veldur vindgangi?
Hvað er MÓSA-smit?
Hvað heitir hesturinn hennar Línu Langsokks?
Hvers vegna fær maður hiksta?
Af hverju dó geirfuglinn út? Hve stór var stofninn við Ísland?
Hvað veldur vindgangi?
Hvað er húðkrabbamein, hvernig lýsir það sér og hverjir fá það?
Hvaða vítamín eða steinefni vantar í líkamann ef maður fær mjög oft sinadrátt?
Hvernig lýsir leghálskrabbamein sér og hvernig er unnið á því?
Hvað er sveppasýking?
Hvað er holdsveiki?
Hversu mikið koffín er í einum kaffibolla?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvað er nárakviðslit og er hægt að lækna það?
Hvað eru gellur og af hverju notum við þetta heiti yfir fiskmeti?
Hvað er sveppasýking?
Hvað er hnúðlax og hvaðan kemur hann?
Hvar er hægt að finna heimildir um uppruna og merkingu mannanafna?
Hvaða áhrif hefur nikótín á líkamann?
Hvað gerir lifrin?
Hvað stjórnar lit á hægðum og þvagi fólks?
Hvað er persónuleikaröskun?
Hvað gerðist í heimsstyrjöldinni síðari í grófum dráttum?
Vísindafréttir
Hvaða svör voru mest lesin á Vísindavefnum árið 2024?
Svör um fjölda og stærð eldgosa á Reykjanesskaga, starfsstjórn, uppgreiðslu lána, og um það hvort svonefndir Tyrkjaránsmenn hafi eignast börn með íslenskum konum, voru mest lesnu nýju svör ársins 2024 á Vísindavefnum. Fimm mest lesnu nýju svör árs...
Nánar