Eðlisfræðingar sögunnar hafa haft margs konar hugmyndir um eðli ljóssins. Newton hélt því til að mynda fram að ljósið væri ögn en síðar kom fram að ljósið hafði einnig bylgjueiginleika. Um aldamótin 1900 voru gerðar tilraunir sem ekki var hægt að ský ...
Sjá nánarVísindadagatal 14. desember
Vísindasagan
Georg von Békésy
1899-1972
Ungversk-bandarískur eðlisfræðingur sem sérhæfði sig í eðlisfræði heyrnar og skynjana. Rannsóknir hans byltu hugmyndum manna um starfsemi kuðungsins í eyranu.
Dagatal hinna upplýstu
Tvínafnakerfi
Svíinn Carl von Linné lagði grunninn að tvínafnakerfi líffræðinnar og flokkunaraðferðum sem þar er beitt. Tvínafnakerfið er notað til flokkunar á öllum lífverum, fyrra heitið stendur fyrir ættkvíslina en það síðara táknar tegundarheitið. Áður en Linné kom til sögunnar var fræðilegt heiti hunangsflugunnar alls 12 orð en með tvínafnakerfinu varð það einfaldlega Apis mellifera.
Íslenskir vísindamenn
Ólöf Guðný Geirsdóttir
1968
Ólöf Guðný Geirsdóttir er dósent í næringarfræði við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ. Meginviðfangsefni hennar eru næringarástand aldraðra ásamt rannsóknum á áhrifum næringar á farsæla öldrun.
Vinsæl svör
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Af hverju er snjólausum jólum lýst sem "rauðum jólum" en ekki svörtum?
Hvort kemur Kertasníkir til byggða aðfaranótt aðfangadags eða jóladags?
Hvernig sjúkdómur er bleikjuhreistur?
Af hverju var arsen svona vinsælt morðvopn áður fyrr?
Hvenær var byrjað að setja skóinn út í glugga og hvaðan kemur sá siður?
Af hverju er snjólausum jólum lýst sem "rauðum jólum" en ekki svörtum?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hvort kemur Kertasníkir til byggða aðfaranótt aðfangadags eða jóladags?
Hvenær var byrjað að setja skóinn út í glugga og hvaðan kemur sá siður?
Af hverju er sagt 'þú færð börnin' þegar gefin er rest af víni?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvernig breytist sjávarstaða við Ísland ef Grænlandsjökull bráðnar allur?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Af hverju er snjólausum jólum lýst sem "rauðum jólum" en ekki svörtum?
Hvort kemur Kertasníkir til byggða aðfaranótt aðfangadags eða jóladags?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvenær var byrjað að setja skóinn út í glugga og hvaðan kemur sá siður?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Eru kynin bara tvö?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Önnur svör
Á hvaða degi hefst skammdegi og hvenær lýkur því?
Hvað er feit lifur og af hverju stafar hún?
Eru þekkt dæmi um að álfar eða huldufólk hafi stoppað vegagerð?
Hvað eru til margar tegundir af álftum og svönum?
Hvað er klemmd taug og hverjar eru orsakirnar?
Hvað er nóróveira?
Á hvaða degi hefst skammdegi og hvenær lýkur því?
Er bannað með lögum að hjóla ölvaður?
Hvernig lýsir leghálskrabbamein sér og hvernig er unnið á því?
Hverjir eru Gyðingar og hver er sérstaða þeirra?
Eru þekkt dæmi um að álfar eða huldufólk hafi stoppað vegagerð?
Hvað er myrra sem vitringarnir komu með?
Er einhver munur á því að vera skrítinn eða skrýtinn?
Hvað er helst vitað um svartadauða á Íslandi?
Hvað gerðist í heimsstyrjöldinni síðari í grófum dráttum?
Hvort skal segja hamborgarhryggur eða hamborgarahryggur?
Hver var Sara sem sörur eða sörukökur eru kenndar við?
Er húðin líffæri?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvað er persónuleikaröskun?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama?
Hvernig lýsir leghálskrabbamein sér og hvernig er unnið á því?
Er einhver munur á því að vera skrítinn eða skrýtinn?
Vísindafréttir
Vísindavefur HÍ fær styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn
Þann 9. desember 2025 var tilkynnt að Vísindavefurinn fengi styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn. Í frétt á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands segir þetta: Að auki hefur verið ákveðið að fimm milljónir króna renni til Vísindavefs Háskó...
Nánar