Vísindavefur Háskóla Íslands fjallar um öll vísindi, hverju nafni sem nefnast, allt frá stjörnufræði til handrita og frá sameindalíffræði til sálfræði. Á Vísindavefnum geta gestir lesið svör við spurningum um flest milli himins og jarðar og jafnframt ...
Sjá nánarVísindadagatal 1. janúar
Vísindasagan
Ludwig Wittgenstein
1889-1951
Austurrísk-breskur heimspekingur, hafði mikil áhrif á tvo meginstrauma í heimspeki 20. aldar, rökgreiningarheimspeki og málspeki.
Dagatal hinna upplýstu
Frímerki
Frímerki voru fyrst tekin í notkun á Englandi árið 1840, á þeim voru myndir af Viktoríu drottningu. Fyrstu íslensku frímerkin tóku gildi 1. janúar 1873, þau nefndust skildingafrímerki. Vél til að rifgata frímerki var fundin upp 1850, þá þurfti ekki að nota skæri eða hníf til að ná einu frímerki af heilli örk.
Íslenskir vísindamenn
Anton Karl Ingason
1980
Anton Karl Ingason hefur gegnt stöðu lektors í íslenskri málfræði og máltækni við Háskóla Íslands frá árinu 2017 og er hann jafnframt sá fyrsti sem gegnir slíkri stöðu við íslenskan háskóla. Rannsóknarsvið hans spannar yfir setningafræði, orðhlutafræði, félagsmálfræði og máltækni.
Vinsæl svör
Af hverju myndast stundum þessi stóri baugur í kringum tunglið? Myndast hann alltaf þegar tungl er fullt?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvert er upphaf áramótabrennunnar á Íslandi?
Hvað er kreatín?
Hvað eru stóru brandajól?
Hvað eru glitský?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað eru stóru brandajól?
Hvernig lýsir botnlangabólga sér?
Af hverju myndast stundum þessi stóri baugur í kringum tunglið? Myndast hann alltaf þegar tungl er fullt?
Hvað er kreatín?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hvernig breytist sjávarstaða við Ísland ef Grænlandsjökull bráðnar allur?
Hvað eru stóru brandajól?
Af hverju er snjólausum jólum lýst sem "rauðum jólum" en ekki svörtum?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Í jólalaginu 'Jólasveinar ganga um gólf', hvort stend ég upp á hól eða kannan upp á stól?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Eru kynin bara tvö?
Önnur svör
Hvað er baggalútur?
Af hverju þykja tölurnar 7, 9 og 13 sérstaklega kynngimagnaðar?
Hvaða ár er í Kína?
Hvaða hlutverki gegnir brisið í líkamanum?
Hvað er hermannaveiki?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Hver er réttur texti við lagið "Jólasveinar ganga um gólf"?
Get ég fengið að sjá rúnastafrófið eins og það var á Íslandi?
Hvað er 12 marka barn þungt? Hvað er ein mörk mikið?
Má lögráða einstaklingur sem hefur náð 18 ára aldri neyta áfengis?
Hvað er „vanvirkur skjaldkirtill“ og hvað er til ráða?
Er það rétt sem stendur á skilti í Snæfellsbæ að atburðir á Íslandi hafi orsakað stríð milli Englendinga og Dana á 15. öld?
Hvað veldur vindgangi?
Hvað er hvítblæði og hver eru einkennin?
Hver var Sara sem sörur eða sörukökur eru kenndar við?
Hvort á maður að segja viskustykki eða viskastykki og hvað er átt við með orðinu?
Hver var heilög Lúsía og hvenær var farið að halda Lúsíuhátíð?
Þursabit og brjósklos, hver er munurinn á þessu tvennu?
Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama?
Hvað er persónuleikaröskun?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvernig lýsir leghálskrabbamein sér og hvernig er unnið á því?
Hvað er iktsýki?
Hvað eru mörg grömm af prótínum í einu meðalhænueggi?
Vísindafréttir
Vísindavefur HÍ fær styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn
Þann 9. desember 2025 var tilkynnt að Vísindavefurinn fengi styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn. Í frétt á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands segir þetta: Að auki hefur verið ákveðið að fimm milljónir króna renni til Vísindavefs Háskó...
Nánar