Sólin Sólin Rís 06:30 • sest 20:33 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:50 • Sest 07:07 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:15 • Síðdegis: 16:48 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:41 • Síðdegis: 22:58 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Þola veirur vel frost, hvað með veiruna sem veldur COVID-19?

Þola veirur vel frost, hvað með veiruna sem veldur COVID-19?

Almennt má segja að veirur þoli betur kulda en hita. Veirur eru margar frostþolnar en fer það nokkuð eftir gerð veiranna og ekki síst eftir því í hvaða umhverfi veiran er. Vísindamenn sem vinna við veirurannsóknir geyma veirur í sermisríkum frumurækt ...

Nánar

Vísindadagatal 5. apríl

Vísindasagan

Marco Polo

um 1254 - 1324

Marco Polo

Feneyskur landkönnuður, ferðaðist þvert yfir Asíu á 24 árum. Bók um ferðirnar var mikið lesin og hafði veruleg áhrif á hugmyndir Evrópumanna um heiminn.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Póstkort

 Póstkort

Fyrstu póstkortin voru gefin út hjá póstþjónustu Austurríkis 1. október 1869. Þau nefndust ‚Correspondenz Karte‘ og voru byggð á hugmynd hagfræðiprófessorsins Emanuels Herrmanns. Um þrjár milljónir slíkra póstkorta seldust á þremur mánuðum og fljótlega fóru önnur lönd að búa til sambærileg póstkort. Fyrsta póstkortið með mynd var búið til 1870 í Frakklandi.

Íslenskir vísindamenn

Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir

1975

Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir

Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir er verkefnisstjóri við Efnis-, líf- og orkutæknideild NMÍ og framkvæmdarstjóri Álklasans. Hún hefur m.a. rannsakað efnisþróun hlífðarefna fyrir örgjörva og framleiðslu áls með óvirkum rafskautum.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Afmælismálþing Vísindavefsins um falsfréttir og vísindi - öll erindin

Í tilefni af 20 ára afmæli Vísindavefs HÍ efndi skólinn til málþings um falsfréttir og vísindi föstudaginn 7. febrúar 2020. Frá afmælismálþingi Vísindavefs HÍ um falsfréttir og vísindi. Dagskrá málþingsins var þessi: Jón Atli Benediktsson, rek...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=