Sólin Sólin Rís 06:57 • sest 19:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:25 • Sest 00:04 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:38 • Síðdegis: 16:14 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:52 • Síðdegis: 22:37 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Er hægt að kveikja eld í alkuli?

Er hægt að kveikja eld í alkuli?

Til þess að það kvikni í efni þarf súrefni, hita og brennanlegt efni í réttum hlutföllum. Það er í raun ekki hægt að kveikja í föstum efnum eða vökvum heldur kviknar í brennanlegum gastegundum sem losna frá efnunum þegar þau eru hituð að blossamarki ...

Nánar

Vísindadagatal 17. september

Vísindasagan

Grigori Perelman

1966

Grigori Perelman

Rússneskur stærðfræðingur, hefur unnið að rúmfræðilegri grannfræði og sannað tilgátu Poincarés. Hefur hafnað viðurkenningum og er jafnvel talinn afhuga stærðfræði.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Olía

 Olía

Jarðolía er fyrst og fremst mynduð úr leifum sjávarsvifslífvera sem hafa fallið til botns og safnast fyrir í leirkenndu botnseti. Leifarnar taka síðan ýmsum efnabreytingum í setlögunum fyrir tilstuðlan gerla og hvata, vaxandi þunga efri jarðlaga og hækkandi hitastigs. Jarðolía hefur verið notuð að minnsta kosti frá því á fjórða árþúsundi f.Kr.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Guðbjörg Rannveig Jóhannesdóttir

1980

Guðbjörg Rannveig Jóhannesdóttir

Guðbjörg Rannveig Jóhannesdóttir er nýdoktor við Heimspekistofnun HÍ og lektor við Listaháskóla Íslands. Samband manns og náttúru/umhverfis hefur verið helsta viðfangsefni hennar innan heimspekinnar.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Vísindamaður vikunnar - viðtöl við vísindamenn um rannsóknir og annað fróðlegt efni

Vísindavefur HÍ og RÚV eru í samstarfi um vísindamann vikunnar. Í þættinum Samfélagið á Rás 1 eru vikuleg viðtöl við einn íslenskan vísindamann, rannsóknir hans og annað fróðlegt efni. Vísindafólkið er valið úr dagatali íslenskra vísindamanna sem ...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=