Sólin Sólin Rís 06:19 • sest 20:42 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:23 • Sest 07:12 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:26 • Síðdegis: 18:51 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:22 • Síðdegis: 12:43 í Reykjavík
Landsvirkun - borði á forsíðu

Hvers konar stærðfræði er notuð til að lýsa útbreiðslu veirusjúkdóma?

Hvers konar stærðfræði er notuð til að lýsa útbreiðslu veirusjúkdóma?

Þegar faraldur líkt og COVID-19 gengur yfir heimsbyggðina er mjög mikilvægt að geta spáð fyrir um útbreiðslu smita og grípa til aðgerða í samræmi við spárnar. Niðurstöður viðbragðsteymis vegna COVID-19 hjá Imperial College London hafa til að mynda ta ...

Nánar

Vísindadagatal 8. apríl

Vísindasagan

Antonie van Leeuwenhoek

1632-1723

Antonie van Leeuwenhoek

Hollenskur vísindamaður, oft kallaður faðir örverufræðinnar, varð fyrstur til að smíða sér smásjá og beita henni við rannsóknir á smásæjum fyrirbærum.

Dagatal hinna upplýstu

Venus frá Míló

 Venus frá Míló

Talið er að gríska marmarastyttan Venus frá Míló eigi að sýna Afródítu, en hún var gyðja ástar og fegurðar. Styttan er eitt þekktasta verk forngrískrar höggmyndalistar. Hún var gerð á helleníska tímanum, um 130–100 f.Kr. Eins og á við um aðrar varðveittar styttur Forngrikkja virðist Venus frá Míló ómáluð. Í fornöld voru stytturnar hins vegar málaðar, jafnvel í sterkum litum, en málningin hefur flagnað af.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Már Másson

1963

Már Másson

Már Másson er prófessor í lyfjaefnafræði við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað fjölbreyttar rannsóknir á sviði sem kallast nanólæknisfræði. Undanfarið hefur hann rannsakað nanóefni sem byggja á kítósani og afleiður þeirra.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Afmælismálþing Vísindavefsins um falsfréttir og vísindi - öll erindin

Í tilefni af 20 ára afmæli Vísindavefs HÍ efndi skólinn til málþings um falsfréttir og vísindi föstudaginn 7. febrúar 2020. Frá afmælismálþingi Vísindavefs HÍ um falsfréttir og vísindi. Dagskrá málþingsins var þessi: Jón Atli Benediktsson, rek...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=