Sólin Sólin Rís 04:48 • sest 22:03 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 04:56 • Sest 16:05 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:08 • Síðdegis: 15:42 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:34 • Síðdegis: 21:56 í Reykjavík
STEM - Kristín

Hver orti elstu rímurnar?

Hver orti elstu rímurnar?

Í Flateyjarbók, sem var rituð að mestu árið 1387, er að finna elsta varðveitta rímnatextann. Það er Ólafs ríma Haraldssonar eftir Einar Gilsson lögmann á Norður- og Vesturlandi. Þar sem uppskriftin er elst varðveittra rímnatexta hefur hún verið notuð ...

Nánar

Vísindadagatal 4. maí

Vísindasagan

Albert Michelson

1852-1931

Albert Michelson

Bandarískur Nóbelsverðlaunahafi í eðlisfræði (1907), gerði ásamt Edward Morley fræga mælingu á hraða ljóssins árið 1887 og sýndi með henni að ljósvaki er ekki til.

Dagatal hinna upplýstu

Gull

 Gull

Eins og önnur efni jarðskorpunnar er gull upphaflega komið upp á yfirborð jarðar með bergbráð úr jarðmöttlinum. Í skorpunni safnast það svo aðallega í kísilríkt storkuberg, einkum granít. Gull er allra efna stöðugast og raunar nánast óeyðanlegt; ekkert nema svokallað kóngavatn getur t.d. leyst það upp. Gull úr eyrnalokk Kleópötru gæti þess vegna verið í tannfyllingu eða giftingarhring einhvers.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Finnur Friðriksson

1972

Finnur Friðriksson

Finnur Friðriksson er dósent við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Rannsóknir hans snúa aðallega að félagslegum málvísindum, einkum málbreytingum, viðhorfum til máls og málbreytinga og málnotkun unglinga.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Svör um jarðvísindi og hagfræði mest lesin árið 2023

Svör um jarðvísindi og hagfræði raða sér í fimm efstu sæti þeirra svara sem birtust árið 2023 og mest voru lesin á Vísindavef HÍ. Að meðaltali heimsækja um sjö þúsund manns Vísindavefinn daglega og fletta þar tæplega níu þúsund síðum. Breiddin í l...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=