Sólin Sólin Rís 04:22 • sest 22:29 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 04:56 • Sest 23:43 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:48 • Síðdegis: 19:03 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:45 • Síðdegis: 12:53 í Reykjavík
Umsókn um grunnnám 1

Til hvers var öðrum viðaukanum bætt við bandarísku stjórnarskrána og hvaða gildi hefur hann í dag?

Til hvers var öðrum viðaukanum bætt við bandarísku stjórnarskrána og hvaða gildi hefur hann í dag?

Í formála bandarísku stjórnarskrárinnar er markmiðum hennar lýst með þessum orðum: Vér Bandaríkjamenn setjum og samþykkjum þessi grundvallarlög fyrir Bandaríki Ameríku í þeim tilgangi að koma á fullkomnara sambandsríki, stuðla að réttlæti, tryggja la ...

Nánar

Vísindadagatal 12. maí

Vísindasagan

John Forbes Nash

1928

John Forbes Nash

Stærðfræðingur, hlaut Nóbelsverðlaun í hagfræði (1994) fyrir framlag til leikjafræði. Svonefnt Nash-jafnvægi er lykilhugtak í leikjafræði.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Dadaismi

 Dadaismi

Dadaismi var framúrstefnuhreyfing sem spratt upp í hópi flóttamanna, friðarsinna og menntamanna í Zürich í Sviss um 1916. Helstu forvígismenn dadaismans stofnuðu klúbbinn Cabaret Voltaire í Zürich. Eitt megineinkenni stefnunnar varð að hafna rökhyggju Vesturlanda sem dadaistar töldu vera orsök fyrri heimsstyrjaldarinnar. Sannir dadaistar voru ekkert síður á móti dadaismanum sjálfum og verkum hans en öllu öðru.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Auður H. Ingólfsdóttir

1970

Auður H. Ingólfsdóttir

Auðar H. Ingólfsdóttur er alþjóðastjórnmálafræðingur og sérfræðingur við Rannsóknamiðstöð ferðamála. Alþjóðakerfið, tengsl hins alþjóðlega við hið staðbundna, valdatengsl ólíkra hópa og samskipti manns og náttúru eru þeir þræðir sem tvinnast saman í rannsóknum hennar.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Vísindamaður vikunnar - viðtöl við vísindamenn um rannsóknir og annað fróðlegt efni

Vísindavefur HÍ og RÚV eru í samstarfi um vísindamann vikunnar. Í þættinum Samfélagið á Rás 1 eru vikuleg viðtöl við einn íslenskan vísindamann, rannsóknir hans og annað fróðlegt efni. Vísindafólkið er valið úr dagatali íslenskra vísindamanna sem ...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=