Meiður hefur fleiri en eina merkingu, ‘stólpi, stöng’ og ‘bjálki eða kjálki undir sleða’. Það er síðasta merkingin sem á við í orðasambandinu að vera á öndverðum meiði við einhvern. Lýsingarorðið öndverður er notað á ýmsan hátt, 1. ‘sem snýr að ( ...
Sjá nánarVísindadagatal 4. janúar
Vísindasagan
Jane Goodall
1934
Enskur dýra- og mannfræðingur, talin fremsti sérfræðingur í simpönsum á sinni tíð, rannsakaði þá í Tansaníu í 45 ár, hefur einnig unnið að náttúru- og dýravernd.
Dagatal hinna upplýstu
Hafmeyjar
Sagnir um hafmeyjar eru fornar og eiga m.a. rætur í grískum goðsögum um sírenur. Sírenur voru raddfagrar söngmeyjar í fuglslíki að neðanverðu og seiddu til sín menn með söng og drápu þá. Snemma í goðsögum breyttist afturhluti sírenanna úr bakhluta fugls í sporð. Frásagnir af hafmeyjum má finna í þjóðtrú margra landa og þeirra er getið í ýmsum miðaldaritum.
Íslenskir vísindamenn
Edda Sif Pind Aradóttir
1981
Edda Sif Pind Aradóttir er teymisstjóri framtíðarsýnar og nýsköpunar á Þróunarsviði Orkuveitu Reykjavíkur og verkefnisstjóri CarbFix-loftslagsverkefnisins. Rannsóknir hennar miða einkum að þróun iðnaðarlausna sem lækka varanlega styrk CO2 og H2S í andrúmslofti og sjálfbærri nýtingu jarðhita.
Vinsæl svör
Getið þið nefnt mér einhver dýr sem byrja á bókstafnum i í íslensku?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvernig lýsir botnlangabólga sér?
Hvað er kreatín?
Af hverju verður ofurmáni?
Hvað er ristill lengi að ganga yfir?
Hvaðan er orðið 'svartagallsraus' komið og hvað merkir það?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Af hverju myndast stundum þessi stóri baugur í kringum tunglið? Myndast hann alltaf þegar tungl er fullt?
Hvað eru stóru brandajól?
Hvernig lýsir botnlangabólga sér?
Hvað er kreatín?
Hvaðan er orðið 'svartagallsraus' komið og hvað merkir það?
Af hverju myndast stundum þessi stóri baugur í kringum tunglið? Myndast hann alltaf þegar tungl er fullt?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað eru stóru brandajól?
Hvað er kreatín?
Hvernig lýsir botnlangabólga sér?
Hvaðan er orðið 'svartagallsraus' komið og hvað merkir það?
Af hverju myndast stundum þessi stóri baugur í kringum tunglið? Myndast hann alltaf þegar tungl er fullt?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað eru stóru brandajól?
Hvað er kreatín?
Hvernig lýsir botnlangabólga sér?
Önnur svör
Hvernig varð orðasambandið „að lepja dauðann úr skel" til?
Er hægt að þeyta rjóma sem hefur verið frystur?
Hvað er nárakviðslit og er hægt að lækna það?
Er það rétt sem stendur á skilti í Snæfellsbæ að atburðir á Íslandi hafi orsakað stríð milli Englendinga og Dana á 15. öld?
Hvað gerist í jáeindaskanna?
Hvað er gull og hvers vegna fellur ekkert á það?
Hvar er hægt að finna flóðatöflu á Netinu?
Af hverju er snjólausum jólum lýst sem "rauðum jólum" en ekki svörtum?
Hvað eru heimsálfurnar margar?
Hver eru einkenni heilahimnubólgu og hvað er bráðaheilahimnubólga?
Er eggjarauða fitandi?
Hvaða hundar eða hundakyn eru bönnuð á Íslandi?
Hvers vegna myndast magasár?
Hvernig verkar blóðflokkakerfið? Hvað þýða stafirnir og plús- og mínusmerkin?
Hvað eru heimsálfurnar margar?
Hvernig verða síðustu fjórir tölustafirnir í íslensku kennitölunni til?
Hversu mikið D-vítamín ættu Íslendingar að taka?
Hvað er ennisholubólga og er hún læknanleg?
Hvers vegna myndast magasár?
Hvernig verkar blóðflokkakerfið? Hvað þýða stafirnir og plús- og mínusmerkin?
Hvað eru heimsálfurnar margar?
Hvernig verða síðustu fjórir tölustafirnir í íslensku kennitölunni til?
Hversu mikið D-vítamín ættu Íslendingar að taka?
Hvað er ennisholubólga og er hún læknanleg?
Vísindafréttir
Vísindavefur HÍ fær styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn
Þann 9. desember 2025 var tilkynnt að Vísindavefurinn fengi styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn. Í frétt á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands segir þetta: Að auki hefur verið ákveðið að fimm milljónir króna renni til Vísindavefs Háskó...
Nánar