Á Íslandi eru ræktaðar ýmis konar jurtir sem bera ávexti, ýmist í gróðurhúsum eða úti við. Sem dæmi má nefna epli, perur, plómur, sítrónur og banana. Náttúruleg skilyrði á Íslandi eru þó erfið fyrir vöxt flestra ávaxtatrjáa og því lítið um að hér vax ...
Sjá nánarVísindadagatal 16. júlí

Vísindasagan
Jóhannes Kalvín
1509-1564
Fransk-svissneskur guðfræðingur, þróaði guðfræðikerfi sem síðan var kallað kalvínstrú. Taldi m.a. að menn gætu ekki kynnst Guði nema með því að lesa Biblíuna.

Dagatal hinna upplýstu
Loftskip
Loftskip eru í meginatriðum loftbelgir sem hægt er að knýja áfram og stýra í þá stefnu sem menn vilja fara. Frakkinn Henri Giffard (1825–1882) smíðaði fyrsta loftskipið árið 1852. Fyrsta loftskipið með styrktargrind var smíðað af Þjóðverjanum Ferdinand von Zeppelin (1838–1917). Loftskipið Graf Zeppelin kom tvisvar til Íslands, 1930 og 1931.

Íslenskir vísindamenn
Þuríður Jóna Jóhannsdóttir
1952
Þuríður Jóna Jóhannsdóttir er dósent við Deild faggreinakennslu á Menntavísindasviði HÍ og formaður námsbrautar um menntun framhaldsskólakennara. Rannsóknir hennar hafa m.a. snúist um notkun upplýsingatækni í námi og kennslu.
Vinsæl svör
Hvað er húðkrabbamein, hvernig lýsir það sér og hverjir fá það?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Hvað er sólstingur?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvert er hæsta og lægsta hitastig sem mælst hefur á Íslandi síðan mælingar hófust?
Hver er staðan á þágufallssýki í dag? Stendur yfirvöldum á sama?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Hvað er húðkrabbamein, hvernig lýsir það sér og hverjir fá það?
Hvað er sólstingur?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvert er hæsta og lægsta hitastig sem mælst hefur á Íslandi síðan mælingar hófust?
Hver er staðan á þágufallssýki í dag? Stendur yfirvöldum á sama?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Hvað er misseri?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Af hverju er allt svona mikið vesen?
Hvað er sólstingur?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er millirifjagigt?
Önnur svör
Hvaðan kemur nafnið hundasúra og af hverju er hún kennd við hunda?
Hvað er 12 marka barn þungt? Hvað er ein mörk mikið?
Hvernig má ráða niðurlögum elftingar í görðum í Reykjavík?
Hvort er réttara að segja "góðan dag" eða "góðan daginn"? Er önnur notkunin röng?
Hvað er heimakoma?
Hverjar eru dauðasyndirnar (erfðasyndirnar) sjö?
Hvað átti Grýla mörg börn og hvað heita þau öll?
Hvað er tennisolnbogi og af hverju stafar hann?
Hvar finnst veggjalús aðallega á Íslandi og hverjar eru kjöraðstæður hennar?
Hvernig var skessujurt notuð til lækninga?
Hvað er slitgigt?
Hvað heitir hesturinn hennar Línu Langsokks?
Hvenær var síðasta aftakan á Íslandi?
Þursabit og brjósklos, hver er munurinn á þessu tvennu?
Hvar á Íslandi finnst skógarmítill aðallega?
Hvernig lýsir leghálskrabbamein sér og hvernig er unnið á því?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvar finnst veggjalús aðallega á Íslandi og hverjar eru kjöraðstæður hennar?
Hvar er hægt að finna heimildir um uppruna og merkingu mannanafna?
Hvaða áhrif hefur nikótín á líkamann?
Hvað gerir lifrin?
Hvað gerðist í heimsstyrjöldinni síðari í grófum dráttum?
Hvað stjórnar lit á hægðum og þvagi fólks?
Hvað er persónuleikaröskun?
Vísindafréttir
Hvaða svör voru mest lesin á Vísindavefnum árið 2024?
Svör um fjölda og stærð eldgosa á Reykjanesskaga, starfsstjórn, uppgreiðslu lána, og um það hvort svonefndir Tyrkjaránsmenn hafi eignast börn með íslenskum konum, voru mest lesnu nýju svör ársins 2024 á Vísindavefnum. Fimm mest lesnu nýju svör árs...
Nánar