Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Ari Ólafsson

dósent í eðlisfræði við HÍ

 1. Hvernig slær rafmagn út og af hvaða ástæðu?
 2. Er morgunbirtan virkilega blárri en kvöldbirtan?
 3. Hvernig virka nætursjónaukar, á hverskonar eðlisfræði byggja þeir?
 4. Hvernig virkar tölvumús?
 5. Ég bý í Grafarvogi og sé ljós í Breiðholti og víðar titra og flökta. Hvers vegna?
 6. Hvernig er hægt að teikna mynd í rólu?
 7. Af hverju eru öldutoppar hvítir á lit?
 8. Hvers vegna er móðan frá eldstöðvunum í Holuhrauni blá?
 9. Er skynsamlegt að hækka hita í ofnum vegna mengunar frá eldgosinu eða vegna annarrar mengunar?
 10. Gæti týndur ferðamaður á jökli í blindbyl gert vart við sig með öflugum leysigeisla?
 11. Hvernig er spegill á litinn?
 12. Hvers konar ljós nota tæknideildir á glæpavettvangi til að sjá blóð sem sést ekki með berum augum? - Myndband
 13. Hversu langt upp í himininn drífur ljósið frá friðarsúlunni í Viðey? - Myndband
 14. Af hverju er himinninn blár? - Myndband
 15. Hvers vegna má ekki setja málmhluti í örbylgjuofn? - Myndband
 16. Hversu há upplausn er á spegli og er hún yfirleitt mælanleg?
 17. Af hverju er ekki til svarthvítur spegill?
 18. Hvers vegna verður vatn hvítt þegar það fellur niður, eins og í fossum?
 19. Hver var William Rayleigh og hvert var hans framlag til vísindanna?
 20. Hvernig er hægt að búa til litla vatnsvirkjun í skólastofunni okkar?
 21. Hvað ræður því hvernig ljós er á litinn? Hvers vegna sjáum við til dæmis ljós í sama lit hvort sem við erum í vatni eða í lofti?
 22. Þótt augun mín og þín greini ekki alla liti sem til eru, væri samt hægt að hugsa sér liti sem ekki eru þekktir?
 23. Hvaða litur ljóssins kemst lengst niður í hafið?
 24. Hvernig virkar almynd?
 25. Hvers konar ljós nota tæknideildir á glæpavettvangi til að sjá blóð sem sést ekki með berum augum?
 26. Er virkilega hægt að poppa maísbaun með því að láta farsíma hringja umhverfis baunina, eins og sýnt er á myndböndum á Netinu?
 27. Hver er munurinn á gleri og kristalli?
 28. How far into the sky does the light from Yoko Ono's Peace Tower travel?
 29. Hversu langt upp í himininn drífur ljósið frá friðarsúlunni í Viðey?
 30. Hvað er bogaljós?
 31. Af hverju voru fyrstu tölvuskjáirnir með grænum lit en ekki hvítir?
 32. Af hverju glitrar snjórinn?
 33. Er hægt að hafa örbylgjuofn í gangi með opnar dyr, og ef svo er, hvað myndi gerast?
 34. Hvernig getur maður ákvarðað hvort ljós frá einhverjum hlut sé skautað?
 35. Hvernig verka baksýnisspeglar í bílum?
 36. Hvers vegna kemur olíubrák á vatn?
 37. Er regnbogi alltaf í sömu fjarlægð frá manni?
 38. Hvernig er leysiljósið unnið?
 39. Getur vatn soðið skyndilega í bolla þegar hann er tekinn út úr örbylgjuofni eftir hitun?
 40. Af hverju eru geymar fyrir fljótandi köfnunarefni kringlóttir að lögun?
 41. Hvernig myndast regnboginn?
 42. Af hverju springa egg þegar þau eru hituð í örbylgjuofni?
 43. Hvað veldur því að við sjáum speglun sólarinnar í tunglinu?
 44. Er hægt að búa til geislasverð?
 45. Hvers vegna má ekki setja málmhluti í örbylgjuofn?
 46. Hvers vegna er varmageislun gljáandi hluta minni en mattra hluta?
 47. Af hverju er himinninn blár?
 48. Hvernig verkar spegill sem speglar á annarri hliðinni en er gegnsær hinum megin séð?
 49. Af hverju getur maður séð sjálfan sig í spegli?
 50. Af hverju er snjórinn hvítur?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Anna Ingólfsdóttir

1952

Anna Ingólfsdóttir er prófessor í tölvunarfræði við HR og er einn af forstöðumönnum rannsóknaseturs í fræðilegri tölvunarfræði við sama skóla. Sérsvið Önnu er fræðileg tövunarfræði með áherslu á merkingafræði og réttleika gagnvirkra og samsíða hugbúnaðakerfa.