Þann 24. apríl 1944 kom Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur að húsgrunni á Tjarnargötu 4 í miðbæ Reykjavíkur og lýsti atvikinu í dagbók sinni: „Meðan ég var þar að snuðra, fannst fuglsgoggur, neðri kjálki af stórvöxnum svartfugli, og fékk ég grun um, ...
Sjá nánarVísindadagatal 30. desember
Vísindasagan
Arnljótur Ólafsson
1823-1904
Hagfræðingur, prestur og stjórnmálamaður, skrifaði bókina Auðfræði sem er fyrsta íslenska bókin um hagfræði. Ritaði einnig greinar um rökfræði, siðfræði og stjórnspeki.
Dagatal hinna upplýstu
Húðflúr
Fornleifafræðingar sem rannsakað hafa um 8.000 ára gamlar mannamyndir sem Evrópufólk tálgaði telja að það hafi flúrað myndir á andlit sitt og skrokk. Um 6.000 ára gamlar fornleifar frá Egyptalandi gefa vísbendingar um að konur af tilteknum stéttum hafi borið húðflúr. Líklega hafa elstu húðflúrin orðið til óvart, t.d. ef sótugt bein stakkst í húð manns.
Íslenskir vísindamenn
Stefanía P. Bjarnarson
1974
Stefanía P. Bjarnarson er dósent í ónæmisfræði við Læknadeild HÍ og sérfræðingur á ónæmisfræðideild Landspítala. Rannsóknir hennar hafa einkum beinst að ónæmiskerfi nýbura og þróun leiða til að efla svörun þeirra við bólusetningum.
Vinsæl svör
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað eru stóru brandajól?
Hvað getið þið sagt mér um breiðnef?
Hvernig lýsir botnlangabólga sér?
Hvar hafa bein geirfugla fundist á Íslandi?
Hvað er Huntingtonssjúkdómur og hvernig lýsir hann sér?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað eru stóru brandajól?
Hvað getið þið sagt mér um breiðnef?
Hvernig lýsir botnlangabólga sér?
Hvar hafa bein geirfugla fundist á Íslandi?
Hvað er Huntingtonssjúkdómur og hvernig lýsir hann sér?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hvernig breytist sjávarstaða við Ísland ef Grænlandsjökull bráðnar allur?
Hvað eru stóru brandajól?
Af hverju er snjólausum jólum lýst sem "rauðum jólum" en ekki svörtum?
Í jólalaginu 'Jólasveinar ganga um gólf', hvort stend ég upp á hól eða kannan upp á stól?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Eru kynin bara tvö?
Önnur svör
Hvort er réttara að segja "kauptu" eða "keyptu"
Hvort á að skrifa fyrirfram eða fyrir fram?
Hvað er „vanvirkur skjaldkirtill“ og hvað er til ráða?
Hver var Pálína sem hin svokölluðu Pálínuboð eru kennd við?
Hvenær fluttu Íslendingar úr torfbæjunum?
Hver er skilgreiningin á dvergi og eru til íslensk heiti yfir dwarf, midget og pygmy?
Af hverju fær maður sinaskeiðabólgu og hvernig er hægt að losna við hana?
Hvernig myndaðist Surtsey?
Hvað er vetnisperoxíð, í hvað er það helst notað og hvar er hægt að nálgast það?
Hvað er einkirningasótt?
Hvað er stokkhólmsheilkenni?
Hvað er hnjúkaþeyr?
Hver eru einkenni heilahimnubólgu og hvað er bráðaheilahimnubólga?
Af hverju hernámu Bretar Ísland?
Er einhver munur á því að vera skrítinn eða skrýtinn?
Hver eru einkenni geðklofa?
Hver var Sara sem sörur eða sörukökur eru kenndar við?
Þursabit og brjósklos, hver er munurinn á þessu tvennu?
Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvað er persónuleikaröskun?
Hvernig lýsir leghálskrabbamein sér og hvernig er unnið á því?
Hvað er iktsýki?
Hvað eru mörg grömm af prótínum í einu meðalhænueggi?
Vísindafréttir
Vísindavefur HÍ fær styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn
Þann 9. desember 2025 var tilkynnt að Vísindavefurinn fengi styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn. Í frétt á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands segir þetta: Að auki hefur verið ákveðið að fimm milljónir króna renni til Vísindavefs Háskó...
Nánar