Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Gunnar Karlsson (1939-2019)

prófessor emeritus í sagnfræði við HÍ

 1. Voru til vísindamenn á Íslandi árið 1944?
 2. Hvernig lýstu landnámsmenn Íslandi?
 3. Hvernig komst fólk til útlanda árið 1918?
 4. Hvers konar fjölmiðlar voru á Íslandi 1918?
 5. Hvað var hægt að læra 1918 og hvers konar skólar voru á Íslandi þá?
 6. Hvernig var Háskóli Íslands árið 1918?
 7. Hver er elsti kaupstaður á Íslandi?
 8. Eru einhver þorp eða byggðarkjarnar á Íslandi sem hafa lagst algjörlega í eyði?
 9. Hvað voru vökulögin og af hverju voru þau sett?
 10. Hvert fóru Íslendingar til iðnnáms fyrr á öldum og hvaða iðngreinar lærðu þeir?
 11. Gat fólk skilið í gamla daga?
 12. Hvað er Haugsnesbardagi, getið þig sagt mér frá honum?
 13. Hvernig var lífið í gamla daga?
 14. Hver var Sighvatur Þórðarson?
 15. Var Ísland einhvern tímann tæknilega undir Svíþjóð?
 16. Getið þið sagt mér eitthvað um Helga magra?
 17. Af hverju er Brynjólfur Sveinsson á 1.000 kr. seðlinum?
 18. Af hverju varð Reykjavík höfuðstaður Íslands?
 19. Hvaða ártöl notuðu víkingar?
 20. Af hverju er Leifur Eiríksson kallaður Leifur heppni?
 21. Hvað er að segja um Oddaverja á Sturlungaöld?
 22. Hvers vegna er hin gamla lögbók Íslendinga kölluð Grágás?
 23. Hvað gerðist í Örlygsstaðabardaga?
 24. Hver var munurinn á vinnufólki og húsfólki?
 25. Hver er uppruni orðsins víkingur? Gæti verið að þessi „stétt“ fornmanna hafi komið frá Vík í Noregi?
 26. Hvað er helst vitað um svartadauða á Íslandi?
 27. Hversu margir voru vegnir á Sturlungaöld?
 28. Hvaðan fengu Íslendingar flesta þræla sína og hvenær var þrælahald afnumið á Íslandi?
 29. Hver var Gissur jarl Þorvaldsson og hvaða hlutverki gegndi hann á Sturlungaöld?
 30. Voru lögréttumenn á miðöldum þingmenn þess tíma eða hver var embættisskylda þeirra?
 31. Var Hrafna-Flóki til í alvöru?
 32. Hver voru áhrif hvalveiða á íslenskt samfélag á 19. öld?
 33. Af hverju var Alþingi stofnað?
 34. Hversu margir alþingismenn voru á hinu forna Alþingi?
 35. Af hverju var Jón Gerreksson biskup drepinn og hver var þar að verki?
 36. Hvaða áhrif höfðu Skaftáreldar á Ísland og íslenskt samfélag?
 37. Hvað varð til þess að fólk flutti úr dreifbýli í þéttbýli?
 38. Hverjir voru helstu landnámsmenn Íslands og hvaðan komu þeir?
 39. Hvers vegna voru konur 20% fleiri en karlar í manntalinu 1703?
 40. Hvers vegna var Kópavogsfundurinn haldinn og hver var tilgangurinn með honum?
 41. Hvenær fluttu Íslendingar úr torfbæjunum?
 42. Hver var Edward Carr og hvert var hans framlag til sagnfræðinnar?
 43. Hvar var Leopold von Ranke og hvert var hans framlag til sagnfræðinnar?
 44. Er rökrétt að fullyrða að landnámsmenn á Íslandi hafi verið víkingar?
 45. Hvað er að segja um siðaskipti á Íslandi og hlutverk Jóns Arasonar í því ferli?
 46. Hvar er hægt að finna sögu landnámsmannsins Atla grauts?
 47. Voru húskarlar þrælar eða höfðu þeir meira frelsi?
 48. Hver voru helstu vopn víkinga og voru þeir bardagaglaðir?
 49. Hvað vissu Evrópuþjóðir um Ísland á miðöldum?
 50. Hvernig var daglegt líf almúgafólks á miðöldum?
 51. Hvaða þátt átti íslensk tunga í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga?
 52. Hvenær var síðasta aftakan á Íslandi?
 53. Hverjir voru starfshættir Alþingis til forna og hvert var gildi þess fyrir þjóðina?
 54. Hvenær og hvers vegna hófst byggð í Grímsey?
 55. Var óánægjan með Harald hárfagra eina ástæðan fyrir landnámi Íslands?
 56. Kattbelgir eru nefndir meðal íslenskra söluvara á miðöldum. Er vitað til að kettir hafi verið ræktaðir til þess arna?
 57. Hvernig og af hverju skiptist Íslandssagan niður í tímabil?
 58. Hvaða hlutverki gegnir saga og sagnfræði?
 59. Hvað er saga?
 60. Hvers vegna átti lýðræðið erfitt uppdráttar á 19. öld? Hvers vegna vildu menn takmarka kosningarétt og kjörgengi við eigna- og menntamenn?
 61. Hvaða Danakonungur ákvað að gefa Íslendingum sjálfstæði?
 62. Af hverju voru yfirvöld á Íslandi áður á móti borgarsamfélagi og Reykjavík?
 63. Hvenær varð fyrsti íslenski fjölmiðillinn til og hvenær hóf hann starfsemi sína?
 64. Hvernig nýttu forfeður okkar jarðhitaorku sér til búsældar?
 65. Hvenær varð fyrst vart við rottur á Íslandi?
 66. Hverjir eru 10 merkilegustu atburðir Íslandssögunnar á 20. öld?
 67. Hvaða ár var merkilegast í sögu Íslands?
 68. Hvaða mánaðar- og vikudaga, nákvæmlega, var Alþingi Íslendinga sett árin 999, 1000 og 1001?
 69. Hvor var á undan að finna Ameríku, Leifur heppni eða Bjarni Herjólfsson?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Ingibjörg V. Kaldalóns

1968

Ingibjörg V. Kaldalóns er lektor í uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið HÍ. Í rannsóknum sínum hefur Ingibjörg einkum beint sjónum að starfsháttum í grunnskólum, velfarnaði nemenda og kennara í skólastarfi og hvernig hagnýta megi rannsóknir jákvæðrar sálfræði í uppeldi og menntastarfi.