Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Haukur Már Helgason

heimspekingur og fyrrverandi starfsmaður Vísindavefsins

 1. Hvenær kom fyrsta teiknimyndasagan út? Hver var tilgangur hennar og um hvað var hún?
 2. Í hvaða borg er the Museum of Modern Art?
 3. Hvað heitir listamaðurinn sem málaði mynd mánaðarins (nóvember)?
 4. Hvernig gat Guð skapað heiminn?
 5. Hver var fyrsti forseti Íslands?
 6. Hvað hét pabbi Abrahams?
 7. Hvað er Sfinxinn gamall?
 8. Hvenær dó heilagur Valentínus? Hverrar trúar var hann?
 9. Hvaða spendýr syndir hraðast?
 10. Hvenær fæddist Jesús Kristur?
 11. Hvernig getur guð verið pabbi Jesús ef María mey og Jósef fæddu hann?
 12. Hve margir hafa forsetar Bandaríkjanna verið og hvað hétu þeir?
 13. Hvaða arkitekt hannaði Colosseum í Róm, hve stórt er það og hve gamalt?
 14. Hvaða skemmtanir fóru fram í hringleikahúsum Rómverja?
 15. Hver teiknaði myndirnar af gosunum, drottningunum og kóngunum á spilin?
 16. Í hvaða borgum og hvenær hafa nútímaólympíuleikarnir verið haldnir?
 17. Hvað eru margir kílómetrar í kringum jörðina?
 18. Hvernig skilgreinir maður heimspeki? Hvað er heimspeki?
 19. Hvað er Bermúdaþríhyrningurinn?
 20. Hvenær varð íþróttin körfubolti til?
 21. Hvernig hljóðar lengsta orð í heimi á íslensku?
 22. Hvenær voru fyrstu Ólympíuleikarnir haldnir? Hvers vegna? Hvaða íþróttir voru þá?
 23. Hvað er eitt terabæti mörg megabæti?
 24. Hvað tákna hringirnir í ólympíufánanum? Táknar hver litur eitthvað sérstakt?
 25. Hvað er búddismi?
 26. Hvað eru margir bílar á Íslandi?
 27. Hver eru inntökuskilyrðin í Himnaríki?
 28. Er himnaríki til?
 29. Er hægt að segja að allt hafi þegar verið gert með einhverri vissu?
 30. Hvað getið þið sagt mér um Barnakrossferðina sem hófst árið 1212?
 31. Hver eru sjö undur veraldar?
 32. Af hverju er mannkynið svo forvitið að það lokar saklaus dýr inni í búrum?
 33. Hvenær dó Hitler?
 34. Voru Nóbelsverðlaun veitt í efnafræði árið 1924, en öllum gögnum síðan eytt?
 35. Er alveg víst að himnaríki sé til?
 36. Hverju svaraði Jesús þegar farísear spurðu lærisveinana hvers vegna meistari þeirra æti með tollheimtumönnum og bersyndugum?
 37. Þróast vestræn vísindi í átt að yogaheimspeki? Ef svo er hve langt er í það að þessi vísindi nái saman?
 38. Er Satan til?
 39. Getur verið að háskólamenn líti svo á að það sem þeir ekki viti nóg um tali þeir ekki um og það sem þeir vita ekkert um sé ekki til?
 40. Hvernig er hægt að setja 9 tölur í þrjár sex talna raðir þar sem hver tala kemur fyrir í tveimur röðum?
 41. Hver var Lao Tse og hvað gerði hann?
 42. Hver er spurningin sem tilvist okkar er svar við?
 43. Hver er stærsta bygging í heimi að flatarmáli?
 44. Hvaða dýr er þyngst og hvað er það þungt?
 45. Hver er minnsta könguló í heimi?
 46. Hvað kalla ég bróður mágkonu minnar?
 47. Hver er hættulegasti fiskur í sjónum?
 48. Hvert er lengsta þekkta orð í heimi og úr hvaða tungumáli er það?
 49. Hvert er stærsta tré í heiminum?
 50. Hver er stærsta borg í heimi og hvað búa margir í borginni?
 51. Hvað merkir opus í nöfnum á klassískum verkum ?
 52. Hvar er hægt að læra ljósmyndun, kvikmyndatökur og þess háttar?
 53. Hver var fyrsta bíómyndin, hver leikstýrði henni og hverjir léku í henni?
 54. Hvernig má skilgreina nörd?
 55. Er hægt að vera betri en aðrir í almennri heimspeki?
 56. Ef ekkert líf er á Júpíter, hvaða tilgangi getur hann þá þjónað?
 57. Hvað er heilbrigð skynsemi?
 58. Er hægt að flokka íþróttir undir menningu eða listir?
 59. Hvað er skynlaus skepna?
 60. Hvað er alkul?
 61. Hvernig er best að skilgreina hið vonda?
 62. Hvenær má vænta þess að nám í arkitektúr hefjist á Íslandi?
 63. Allir syndga flesta daga, en hverjir komast þá í himnaríki?
 64. Hvar fæ ég upplýsingar um ættfræði á Netinu og utan þess?
 65. Hvað þýðir @ og hvers vegna er það notað í tölvupóstföngum?
 66. Hvað aðgreinir kaþólska trú frá lútherskri?
 67. Hvenær komst orðið ungabarn inn í íslenskt mál og hver ber ábyrgð á því að það sé talið rétt mál?
 68. Hvert fer sálin þegar maður deyr?
 69. Hvenær kemur orðið brandari fyrst fram í rituðu máli og hvernig tengist það gamansemi?
 70. Hvenær var Sókrates uppi og hverjir voru foreldrar hans?
 71. Ef Sókrates væri uppi á okkar tímum, væri hann þá ekki bara iðjuleysingi og ónytjungur?
 72. Er hugtakið skírdreymi (lucid dreaming) virt í vísindaheiminum?
 73. Hvað er hugmyndafræði?
 74. Hvers vegna er http:// á undan öllum vefslóðum?
 75. Gætu stjörnurnar verið frumagnir í risavaxinni veru sem við erum inni í?
 76. Er sálin til?
 77. Hverjar eru dauðasyndirnar (erfðasyndirnar) sjö?
 78. Hvers vegna þurfum við að fara í skólann ef við viljum það ekki?
 79. Hvað eru margir gígar á tunglinu?
 80. Hvað gerðist á hvítasunnu?
 81. Hver er öflugasta tölva sem til er?
 82. Hvort tveggja má rita dygð og dyggð. Hvort er "réttara" og hvers vegna?
 83. Hver smíðaði fyrstu tölvuna og hvenær var það?
 84. Hvers vegna eru grunnlitir listmálara gulur, rauður og blár en grunnlitir tölvuskjáa og sjónvarpa rauður, grænn og blár?
 85. Skapaði Guð mennina eða urðu þeir til af öpum?
 86. Hver er munurinn á ávöxtum og grænmeti?
 87. Hvað er innhverf íhugun? Er það trú eða ekki? Hefur það sérstaka heimspeki eða ekki?
 88. Hvenær er sól í hádegisstað í Hveragerði í þessum mánuði, þannig að skuggi af ljósastaur falli í hánorður?
 89. Hvað eru margir sveitabæir á Íslandi?
 90. Af hverju þarf maður að læra að lesa?
 91. Hvenær var Einstein uppi?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Andri Stefánsson

1972

Andri Stefánsson er prófessor við Jarðvísindadeild Háskóla Íslands. Rannsóknir Andra hafa einkum beinst að efnafræði jarðhitavatns, samspili vatns og bergs, eðlisefnafræði jarðhitavökva og uppruna og hringrás rokgjarnra efna í jarðskorpunni.