Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Einar Örn Þorvaldsson

háskólanemi og starfsmaður Vísindavefsins

 1. Úr hverju er íslenska myntin?
 2. Hverjar eru heildartekjur allra Íslendinga á hverjum degi?
 3. Hvernig er veghalli reiknaður og hvað táknar prósentutalan sem gefin er upp á skiltum í brekkum?
 4. Er harði diskurinn í tölvum þyngri þegar hann er fullur af gögnum en þegar hann er tómur?
 5. Getur maður sem er í AB-blóðflokki átt barn í O-flokki?
 6. Hvaða 10 málmar hafa lægst bræðslumark?
 7. Úr hverju eru pinnarnir á örgjörvum?
 8. Getið þið sett fram lista um stærðir í tölvum, til dæmis hvað eru mörg b í kb?
 9. Af hverju leitar norðurskautið á áttavita í norður þrátt fyrir að eins hleðslur hrindi hvor annarri frá sér?
 10. Hvað er samba í Linux-stýrikerfum?
 11. Hvað merkja orðin 'Heims um ból'?
 12. Hversu hátt næði byssukúla sem skotið væri af jörðinni, og væri fólk í hættu þegar hún lenti?
 13. Af hverju er rukkað fyrir niðurhal erlendis frá á Íslandi en ekki í öðrum löndum?
 14. Hvað er „hex” og hvernig tengist það forritun?
 15. Hversu stór er Cray X1 ofurtölvan?
 16. Hver er munurinn á LAN-tengingum og ADSL?
 17. Hvers vegna er bókstafurinn F fyrir framan tölustafina 1-12 efst á lyklaborðinu?
 18. Af hverju er gras og laufblöð græn og maís gulur?
 19. Lifa snákar í vatni?
 20. Hvaða einkunn fékk Albert Einstein í stærðfræði í grunnskóla?
 21. Af hverju er vatnið blautt?
 22. Af hverju var Eiríkur rauði kallaður þessu nafni?
 23. Hvað er Þingvallavatn djúpt?
 24. Hversu stór hluti Íslands er hálendur?
 25. Af hverju er jörðin ekki skrifuð með stórum staf eins og Júpíter?
 26. Hvað geta geitur lifað lengi?
 27. Hvað er maður lengi að ferðast til Andrómedu ef maður ekur á 60 km hraða á klukkustund?
 28. Hversu stór er Papey?
 29. Er Dettifoss vatnsmesti foss Evrópu?
 30. Hvað eru margar eyjar í Breiðafirði?
 31. Hvert er níunda stærsta vatn á Íslandi?
 32. Hvað er Hóp djúpt?
 33. Hvað er minnsta vatn á Íslandi?
 34. Hvernig varð jörðin til?
 35. Hvort býr steinn yfir meiri orku uppi á fjalli eða niðri í fjöru?
 36. Hvernig er stærð sólar mæld?
 37. Hvernig fer vindurinn af stað?
 38. Hvað eru til margar vetrarbrautir?
 39. Hver fann upp bréfaklemmuna? Og af hvaða tilefni?
 40. Úr hverju er Plútó?
 41. Hvað er kjarnorka?
 42. Hvernig skrifar maður og stillir efnajöfnu?
 43. Frýs vatn alltaf við 0°C, sama hver loftþrýstingurinn er?
 44. Margrét keypti sér skíði með 15% afslætti og borgaði fyrir þau 8.670 kr. Hvað kostuðu þau án afsláttar?
 45. Hversu líklegt er að fá yatsý í fyrsta kasti eingöngu, ef notaðir eru sex teningar?
 46. Er einhver munur á tonni og megatonni?
 47. Þegar maður hellir poppbaunum í heita olíu hvers vegna springa þær ekki allar í einu?
 48. Hvaða frumefni er með hæsta bræðslumarkið?
 49. Mætti nota erlenda bókstafi eða tölustafi sem listabókstafi í íslenskum kosningum?
 50. Hvers vegna er táknið '&' notað fyrir 'og'?
 51. Hvað er eins karats demantur þungur?
 52. Hvað er talkúm?
 53. Við hvaða hitastig bráðnar blý?
 54. Hvernig finnur maður út hversu marga möguleika talnaruna (t.d. leyninúmer) getur haft á uppröðun?
 55. Úr hverju eru rafeindir og róteindir?
 56. Hvað er fóvella, sem Fóvelluvötn á Sandskeiði draga nafn sitt af?
 57. Hvað er margmiðlun?
 58. Hvað eru margar reikistjörnur til?
 59. Er það stjarnfræðileg tilviljun að fullt tungl og sól líta út fyrir að vera jafnstór?
 60. Hvers vegna eru tveir enter-takkar á lyklaborðum?
 61. Af hverju er gangstéttin grá?
 62. Ef tíu frambjóðendur keppa um sex sæti í prófkjöri, á hve marga vegu geta sætin þá skipast?
 63. Ef þversumma tölu er dregin frá henni, hvers vegna er útkoman þá alltaf deilanleg með 9?
 64. Hvað heita tungl Mars?
 65. Hvað leysir upp gull og platínu?
 66. Hvað eru til margar lofttegundir?
 67. Á hvaða reikistjörnu er mesta þyngdartogið?
 68. Hvort eru geisladiskar lesnir ofan frá eða neðan í geislaspilurum?
 69. Ég er með 100 Mb/s einstaklingsnettengingu. Hvað þýðir það nákvæmlega?
 70. Hvernig gat Stephen Hawking átt börn?
 71. Hvaða upplýsingar eru skráðar um mig og mína tölvu þegar ég heimsæki Vísindavefinn?
 72. Hvað eru fet og tommur langar? En hvað er pund þungt?
 73. Hver er tíðni bókstafa í íslensku ritmáli?
 74. Hvað getur Internetið unnið hratt á sekúndu?
 75. Verður tölva afkastameiri ef örgjörvinn er kældur mikið?
 76. Hvað er hægt að hlaða miklu efni niður af netinu?
 77. Hver er munurinn á miðbaug og hádegisbaug?
 78. Hefur hundur farið til tunglsins?
 79. Hvað eru margar vefsíður á netinu?
 80. Hvernig helst klukka í tölvu rétt þótt tölvan sé tekin úr sambandi?
 81. Hvaða hljómplata er mest selda plata allra tíma og hvað seldist hún í mörgum eintökum?
 82. Hver eru aðalstýrikerfin í tölvum í dag?
 83. Hve hratt fer flugvélin Fokker 50?
 84. Hvaða bílar eru hraðskreiðustu bílar heims, fyrir utan formúlubíla?
 85. Hvað er 8 seer af vatni mikið og hvaðan kemur þessi mælieining?
 86. Af hverju hefur verið óvenjumikið um norðurljós um þessar mundir?
 87. Hvernig má finna flatarmál þríhyrninga ef allar hliðarlengdir eru þekktar en engin horn?
 88. Hvað er alkaloid og hvernig er það íslenskað?
 89. Af hverju heyrast skruðningar í örgjörvanum þegar hann vinnur mikið?
 90. Hvað eru margir 500 króna seðlar í umferð á Íslandi?
 91. Hversu marga lítra af olíu þarf til að framleiða einn lítra af bensíni?
 92. Hver er saga sextugakerfis Babýloníumanna?
 93. Gáta: Hvers vegna breytist hlutfall karla og kvenna ekki við lagasetningu soldánsins?
 94. Hvað er líkt og ólíkt með kolamola og demanti?
 95. Hefur einræktaður (klónaður) einstaklingur eins fingraför og fyrirmyndin?
 96. Hvað táknar skammstöfunin SMS?
 97. Af hverju eru sápuóperur kenndar við sápu?
 98. Hvers vegna snýst jörðin um sjálfa sig?
 99. Var Einstein samkynhneigður?
 100. Hvað merkir mælieiningin desíbel og við hvað miðast hún? Hvað er 0 dB og hvað er 1 dB?
 101. Af hverju er ekki búið að finna upp eldavél sem maður knýr áfram til að losna við aukakílóin eftir að maður hefur étið mikið?
 102. Hvað er hljóðmúr?
 103. Hvers vegna kemur stundum strókur á eftir flugvélum og hvers vegna er hann mislangur og helst mislengi sýnilegur í loftinu?
 104. Á plánetan Plútó systurplánetu/-hnött?
 105. Hvað eru margar stjörnur í sólkerfinu?
 106. Hvert er flatarmál sólarinnar?
 107. Hvað voru margar heimsóknir, spurningar og svör á Vísindavefnum árið 2001?
 108. Hver er lágmarksfjöldi einstaklinga í samfélagi án þess að samfélag hrynji vegna skyldleikasjúkdóma?
 109. Gáta: Hver á fiskinn í gátu Einsteins?
 110. Hvað eru tíu mílur margir km?
 111. Hvað eru 10 m/s mikið í km/klst, og hver eru tengslin við gömlu vindstigin?
 112. Er það satt að kvak í öndum bergmáli ekki?
 113. Fyrir hvað stendur upphrópunarmerkið, '!', í líkindareikningi?
 114. Hvað verður um hvíta litinn þegar snjórinn bráðnar?
 115. Hvernig beygist nafnið Sigþór?
 116. Hver fann Merkúríus og hvenær og hvað er hann þungur?
 117. Hvernig breyti ég tommum í millímetra?
 118. Hvað hafa margir menn farið til tunglsins og hvernig líta þeir út?
 119. Hvers vegna heyrist sjávarhljóð ef haldið er á stórum kuðungi upp við eyra?
 120. Hver er geisli allra reikistjarnanna?
 121. Hvaða vikudagur var 24. des. 1961?
 122. Hvað er tunglið langt frá jörðu?
 123. Hvaða blóðflokkur er það sem nýta má til blóðgjafar fyrir alla blóðflokka?
 124. Hver er minnsta eyja heims?
 125. Hvað er sigurnagli?
 126. Úr hverju er horið sem safnast fyrir í nösum á fólki og dýrum ?
 127. Suðumark vatns lækkar við minnkandi þrýsting, en getur ís soðið?
 128. Hvaðan kemur orðatiltækið „Not until the fat lady sings” og hver er sagan á bak við það?
 129. Af hverju er nafnið Tellus (jörðin) komið og hvað heitir tungl okkar á stjörnufræðimáli?
 130. Braut Plútós sker braut Úranusar og Neptúnusar. Gætu þessar reikistjörnur þá ekki rekist hver á aðra?
 131. Hvað eru mörg bein í mannslíkamanum?
 132. Hver er uppruni orðtaksins „Þar stendur hnífurinn í kúnni"?
 133. Er ekki réttara að segja „Haga seglum eftir vindi” en „Aka seglum eftir vindi”?
 134. Hvers vegna poppar poppkorn?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Gísli Pálsson

1949

Gísli Pálsson er prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands. Rannsóknir hans hafa spannað breitt svið, allt frá íslenskum fornbókmenntum til nútíma erfðafræði. Gísli hefur í ritum sínum fjallað um mörg viðfangsefni, oft á mörkum ólíkra fræðigreina, svo sem kvótakerfið, nafnahefðir og líftækni.